Fimmhundruð flott án fíknar 20. nóvember 2006 01:00 Fjöldi unglinga mætti í Smáralindina í gær þar sem forvarnarverkefnið var kynnt. Allir fengu boli eins og prýða ungmennin á myndinni. MYND/Vilhelm Á fimmta hundrað unglinga hafa skráð sig í klúbbinn Flott án fíknar og eru alls níu klúbbar starfræktir í dag.Um er að ræða nýja nálgun í forvörnum samkvæmt hugmynd Guðrúnar Snorradóttur, verkefnisstjóra hjá Ungmennafélagi Íslands, sem stýrir verkefninu. „Þetta byrjaði fyrir fjórum árum þar sem ég var námsráðgjafi í Lindarskóla í Kópavogi. Ég var að þreifa fyrir mér varðandi forvarnir og þannig varð þetta til. Og þetta virtist vera eitthvað sem krakkarnir vildu því strax varð meirihluti unglinga í skólanum meðlimir í klúbbn-um.“ Krakkarnir gera skriflegan samning við foreldra sína um að neyta ekki tóbaks, áfengis né ólöglegra vímuefna. Svo hittast þau reglulega og gera eitthvað skemmtilegt saman að sögn Guðrúnar. „Dæmi um það sem þau gera er bingó, matarkvöld, keila, sundlaugarpartí og margt fleira.“ Guðrún segir að sér hafi þótt skorta jákvæða styrkingu í forvarnarvinnu undanfarið. „Við höfum verið að horfa of mikið á þá sem hafa fallið. Ég vil að við beinum athyglinni að þessum flottu krökkum sem eru að standast þrýstinginn.“ Framtíðarsýn Guðrúnar er að allir grunnskólakrakkar á landinu eigi kost á að ganga í klúbb á hverjum stað. „Einnig viljum við stofna framhaldsstarfsemi fyrir framhaldsskólakrakkana.“ Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra að rannsaka flóttateymi Hafnarfjarðar Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Á fimmta hundrað unglinga hafa skráð sig í klúbbinn Flott án fíknar og eru alls níu klúbbar starfræktir í dag.Um er að ræða nýja nálgun í forvörnum samkvæmt hugmynd Guðrúnar Snorradóttur, verkefnisstjóra hjá Ungmennafélagi Íslands, sem stýrir verkefninu. „Þetta byrjaði fyrir fjórum árum þar sem ég var námsráðgjafi í Lindarskóla í Kópavogi. Ég var að þreifa fyrir mér varðandi forvarnir og þannig varð þetta til. Og þetta virtist vera eitthvað sem krakkarnir vildu því strax varð meirihluti unglinga í skólanum meðlimir í klúbbn-um.“ Krakkarnir gera skriflegan samning við foreldra sína um að neyta ekki tóbaks, áfengis né ólöglegra vímuefna. Svo hittast þau reglulega og gera eitthvað skemmtilegt saman að sögn Guðrúnar. „Dæmi um það sem þau gera er bingó, matarkvöld, keila, sundlaugarpartí og margt fleira.“ Guðrún segir að sér hafi þótt skorta jákvæða styrkingu í forvarnarvinnu undanfarið. „Við höfum verið að horfa of mikið á þá sem hafa fallið. Ég vil að við beinum athyglinni að þessum flottu krökkum sem eru að standast þrýstinginn.“ Framtíðarsýn Guðrúnar er að allir grunnskólakrakkar á landinu eigi kost á að ganga í klúbb á hverjum stað. „Einnig viljum við stofna framhaldsstarfsemi fyrir framhaldsskólakrakkana.“
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra að rannsaka flóttateymi Hafnarfjarðar Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira