Eins og að koma heim aftur 17. nóvember 2006 01:45 Ellert B. Schram á skrafi við Þórunni Sveinbjarnardóttur. MYND/gva Ellert B. Schram, Samfylkingunni, settist á þing í gær í stað Helga Hjörvar sem er í tveggja vikna fæðingarorlofi. Ellert var þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 1971 til 1979 og aftur frá 1983 til 1987. Nítján ár eru því síðan hann sat síðast á þingi. „Ég held að það hafi varla verið búið að finna upp rafmagnsritvélina, hvað þá tölvuna og farsímann," sagði Ellert þegar hann bar saman tímana nú og þegar hann var fyrst kjörinn á þing. „En þetta er eins og að koma heim aftur. Og hafi ég átt erindi hingað 30 ára gamall og blautur á bak við eyrun þá á ég enn þá meira erindi núna með alla mína lífsreynslu og öll mín mistök." Ellert stóð ekki klár á öllum reglunum sem gilda um fundahöld Alþingis, enda langt síðan hann þurfti að lúta þeim. Sagðist hann þurfa að læra þær upp á nýtt. Spurður hvort hann ætli sér að flytja mál á þinginu nú segir Ellert fyrstu dagana fara í að skoða sig um. „Mér líður eins og litlu barni að koma í fyrsta sinn í skólann og er svolítið feiminn. Ég sé svo til eftir helgina." Fjórir sitjandi þingmenn voru á þingi þegar Ellert sat þar síðast; Halldór Blöndal, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Kristjánsson og Steingrímur J. Sigfússon. Rifjaði Ellert upp að síðasta þingveturinn var hann sessunautur Steingríms en þeir sitja aftur hlið við hlið nú. Innlent Mest lesið Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Fleiri fréttir Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Máttarstólpi tónlistarlífs Vestfjarða fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Sjá meira
Ellert B. Schram, Samfylkingunni, settist á þing í gær í stað Helga Hjörvar sem er í tveggja vikna fæðingarorlofi. Ellert var þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 1971 til 1979 og aftur frá 1983 til 1987. Nítján ár eru því síðan hann sat síðast á þingi. „Ég held að það hafi varla verið búið að finna upp rafmagnsritvélina, hvað þá tölvuna og farsímann," sagði Ellert þegar hann bar saman tímana nú og þegar hann var fyrst kjörinn á þing. „En þetta er eins og að koma heim aftur. Og hafi ég átt erindi hingað 30 ára gamall og blautur á bak við eyrun þá á ég enn þá meira erindi núna með alla mína lífsreynslu og öll mín mistök." Ellert stóð ekki klár á öllum reglunum sem gilda um fundahöld Alþingis, enda langt síðan hann þurfti að lúta þeim. Sagðist hann þurfa að læra þær upp á nýtt. Spurður hvort hann ætli sér að flytja mál á þinginu nú segir Ellert fyrstu dagana fara í að skoða sig um. „Mér líður eins og litlu barni að koma í fyrsta sinn í skólann og er svolítið feiminn. Ég sé svo til eftir helgina." Fjórir sitjandi þingmenn voru á þingi þegar Ellert sat þar síðast; Halldór Blöndal, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Kristjánsson og Steingrímur J. Sigfússon. Rifjaði Ellert upp að síðasta þingveturinn var hann sessunautur Steingríms en þeir sitja aftur hlið við hlið nú.
Innlent Mest lesið Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Fleiri fréttir Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Máttarstólpi tónlistarlífs Vestfjarða fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Sjá meira