Fimleikahúsið stækkað á kjörtímabilinu 16. nóvember 2006 02:00 „Við erum búin að ná því fram sem við vildum," segir Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður íþróttafélagsins Gróttu. Lausn er fundin á deilu Gróttu og bæjar-yfirvalda um stækkun aðstöðu fimleikadeildar Gróttu á Hrólfsskálamel. Að sögn Bjarna verður fimleikahúsið stækkað um allt að 800 fermetra með því að byggja húsið til austurs og suðurs. „Við erum búnir að fara yfir þetta með yfirþjálfurum fimleikadeildarinnar og þessi stækkun virðist geta mætt þeim þörfum sem deildin hefur," segir Bjarni. Grótta hafði kært nýtt deiliskipulag sem bæjaryfirvöld staðfestu. Töldu Gróttumenn sig svikna um eitt þúsund fermetra viðbyggingu á Hrólfsskálamel sem samþykkt hafi verið í íbúakosningu. Grótta dró síðar kæruna til baka og fékk á mánudag tilboð frá bæjaryfirvöldum um áðurgreinda lausn málsins. „Við ætlum ekki að vera með neinn þvergirðingshátt og gerum ekki meira í málinu en bíða eftir því að viðbyggingin rísi í lok kjörtímabilsins. Ef það gengur upp erum við mjög sáttir," segir Bjarni. Eins og tíðkast hefur á Seltjarnarnesi með slík íþróttamannvirki mun bæjarsjóður kosta viðbygginguna og íþróttafélagið síðan fá þar inni fyrir æfingar sínar eftir þörfum. Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
„Við erum búin að ná því fram sem við vildum," segir Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður íþróttafélagsins Gróttu. Lausn er fundin á deilu Gróttu og bæjar-yfirvalda um stækkun aðstöðu fimleikadeildar Gróttu á Hrólfsskálamel. Að sögn Bjarna verður fimleikahúsið stækkað um allt að 800 fermetra með því að byggja húsið til austurs og suðurs. „Við erum búnir að fara yfir þetta með yfirþjálfurum fimleikadeildarinnar og þessi stækkun virðist geta mætt þeim þörfum sem deildin hefur," segir Bjarni. Grótta hafði kært nýtt deiliskipulag sem bæjaryfirvöld staðfestu. Töldu Gróttumenn sig svikna um eitt þúsund fermetra viðbyggingu á Hrólfsskálamel sem samþykkt hafi verið í íbúakosningu. Grótta dró síðar kæruna til baka og fékk á mánudag tilboð frá bæjaryfirvöldum um áðurgreinda lausn málsins. „Við ætlum ekki að vera með neinn þvergirðingshátt og gerum ekki meira í málinu en bíða eftir því að viðbyggingin rísi í lok kjörtímabilsins. Ef það gengur upp erum við mjög sáttir," segir Bjarni. Eins og tíðkast hefur á Seltjarnarnesi með slík íþróttamannvirki mun bæjarsjóður kosta viðbygginguna og íþróttafélagið síðan fá þar inni fyrir æfingar sínar eftir þörfum.
Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira