Innlent

Verðmæt landkynning styrkt

frumvarpið kynnt
Jón Sigurðsson vill styrkja kvikmyndagerð til muna.
fréttablaðið/stefán
frumvarpið kynnt Jón Sigurðsson vill styrkja kvikmyndagerð til muna. fréttablaðið/stefán MYND/Stefán

Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti í gær frumvarp til laga um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.

Eldri lög um endurgreiðslu falla úr gildi um áramót en með frumvarpinu er lagt til að þau verði framlengd um fimm ár. Ráðherra leggur jafnframt til að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 12 prósentum í 14 prósent.

Frá árinu 2001 hafa rúmlega 600 milljónir verið endurgreiddar vegna 33 verkefna erlendra kvikmyndagerðarmanna hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×