Segir seinaganginn ótækan 15. nóvember 2006 06:30 fyrirhugað hjúkrunarheimili Heimilið á að rísa í Mörkinni, nánar tiltekið við Suðurlandsbraut 66, og mun rúma 110 manns. mynd/yrki arkitektar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri gagnrýnir heilbrigðisráðuneytið fyrir seinagang við hönnun, útboð og byggingu nýs hjúkrunarheimilis í borginni. Hann segir að hjúkrunarheimilið í Mörkinni hafi verið í „endalausum viðræðum“ hjá ríki og borg og ekki sé enn búið að bjóða út verkið. Rúmlega fjögur ár eru liðin frá því að viljayfirlýsing um byggingu hjúkrunarheimilis í Mörkinni var undirrituð. „Það er ótækt út af fyrir sig hve seint og illa hefur gengið að undirbúa útboð þessa heimilis,“ segir borgarstjóri. Engu máli skipti hvar hjúkrunarheimili verði byggt. Mestu skipti að það verði reist. Stefnt er að því að bjóða út jarðvinnu vegna hjúkrunarheimilisins snemma á næsta ári og hefjast framkvæmdir í kjölfarið. Leifur Benediktsson, deildarstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, segir að hönnun standi yfir og að henni ljúki fljótlega eftir áramót. Heimilið verði tekið í notkun árið 2008. Fyrirhugað hjúkrunarheimili verður tæplega átta þúsund fermetrar að stærð og mun rúma hundrað og tíu heimilismenn. Byggingin verður á fjórum hæðum og hálfri betur. Leifur vill ekki gefa upp kostnaðartölu, segir fyrstu kostnaðaráætlun hafa verið of háa og hana verði að lækka. Innlent Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri gagnrýnir heilbrigðisráðuneytið fyrir seinagang við hönnun, útboð og byggingu nýs hjúkrunarheimilis í borginni. Hann segir að hjúkrunarheimilið í Mörkinni hafi verið í „endalausum viðræðum“ hjá ríki og borg og ekki sé enn búið að bjóða út verkið. Rúmlega fjögur ár eru liðin frá því að viljayfirlýsing um byggingu hjúkrunarheimilis í Mörkinni var undirrituð. „Það er ótækt út af fyrir sig hve seint og illa hefur gengið að undirbúa útboð þessa heimilis,“ segir borgarstjóri. Engu máli skipti hvar hjúkrunarheimili verði byggt. Mestu skipti að það verði reist. Stefnt er að því að bjóða út jarðvinnu vegna hjúkrunarheimilisins snemma á næsta ári og hefjast framkvæmdir í kjölfarið. Leifur Benediktsson, deildarstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, segir að hönnun standi yfir og að henni ljúki fljótlega eftir áramót. Heimilið verði tekið í notkun árið 2008. Fyrirhugað hjúkrunarheimili verður tæplega átta þúsund fermetrar að stærð og mun rúma hundrað og tíu heimilismenn. Byggingin verður á fjórum hæðum og hálfri betur. Leifur vill ekki gefa upp kostnaðartölu, segir fyrstu kostnaðaráætlun hafa verið of háa og hana verði að lækka.
Innlent Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira