Burðardýrið var aðeins 18 ára 11. nóvember 2006 00:01 KÓKAÍN Tæplega tvö kíló af kókaíni áttu að fara í dreifingu og sölu hér á landi, en voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli. Þingfest hefur verið í Héraðsdómi Reykjavíkur mál fimm einstaklinga, þrigga karlmanna og tveggja kvenna, vegna tilraunar þeirra til stórfellds smygls á kókaíni hingað til lands. Málið kom upp þegar átján ára stúlka var tekin á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst með tæp tvö kíló af kókaíni. Með henni í för var maður á þrítugsaldri og voru þau að koma frá Spáni um London. Hann var einnig handtekinn. Við rannsókn vatt málið fljótlega upp á sig og var þrennt til viðbótar, kona og tveir karlmenn, handtekin. Í ljós kom að 18 ára stúlka var burðardýr, en hin fjögur komu að meira eða minna leyti að skipulagningu smyglsins. Eitt þeirra hafði farið út til Spánar í lok júlí, að beiðni óþekkts vitorðsmanns og móttekið fíkniefnin. 5. ágúst afhenti hann svo burðardýrinu og samfylgdarmanni kókaínið á Benidorm, þaðan sem því skyldi komið hingað til lands. Efnið var falið í ferðatösku sem unga stúlkan ætlaði að taka með sér inn í landið. Auk þessa er einn karlmannanna ákærður fyrir að hafa geymt í íbúð sinni nokkuð af hassi og tóbaksblönduðu kannabisefni. Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira
Þingfest hefur verið í Héraðsdómi Reykjavíkur mál fimm einstaklinga, þrigga karlmanna og tveggja kvenna, vegna tilraunar þeirra til stórfellds smygls á kókaíni hingað til lands. Málið kom upp þegar átján ára stúlka var tekin á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst með tæp tvö kíló af kókaíni. Með henni í för var maður á þrítugsaldri og voru þau að koma frá Spáni um London. Hann var einnig handtekinn. Við rannsókn vatt málið fljótlega upp á sig og var þrennt til viðbótar, kona og tveir karlmenn, handtekin. Í ljós kom að 18 ára stúlka var burðardýr, en hin fjögur komu að meira eða minna leyti að skipulagningu smyglsins. Eitt þeirra hafði farið út til Spánar í lok júlí, að beiðni óþekkts vitorðsmanns og móttekið fíkniefnin. 5. ágúst afhenti hann svo burðardýrinu og samfylgdarmanni kókaínið á Benidorm, þaðan sem því skyldi komið hingað til lands. Efnið var falið í ferðatösku sem unga stúlkan ætlaði að taka með sér inn í landið. Auk þessa er einn karlmannanna ákærður fyrir að hafa geymt í íbúð sinni nokkuð af hassi og tóbaksblönduðu kannabisefni.
Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira