Kaupin gagnrýnd 5. nóvember 2006 07:00 Kaup Íslandspósts á Samskiptum þykja umdeilanleg. MYND/Stefán Íslandspóstur, sem er að öllu leyti í ríkiseigu, á fyrst og fremst að einbeita sér að opinberu markmiði sínu en ekki að kaupa sig inn á samkeppnismarkað einkavæddra fyrirtækja í óskyldum rekstri. Þetta segir Gunnar Gylfason, framkvæmdastjóri ATH markaðs- og prentlausna, um kaup Íslandspósts á prentfyrirtækinu Samskiptum sem gengið var frá 30. október síðastliðinn. Starfsemi Samskipta er sambærileg við þjónustu ATH, það er alhliða prentþjónusta auk ýmissa verkefna tengdum stórsýningum, og því segir Gunnar ríkið stíga með kaupunum inn á markað þar sem einkafyrirtæki berjist um kúnna. „Það liggur alveg fyrir að Íslandspóstur fer með þessum kaupum inn á markað sem er alls óskyldur þeim sem Íslandspóstur starfar á. Á þeim forsendum finnst mér kaupin umdeilanleg. Starfsemi Samskipta liggur fyrir utan yfirlýst hlutverk Íslandspósts og þess vegna er ekki óeðlilegt að óska eftir skýrum svörum við því hvað fyrirtækið ætli sér með þessum kaupum.“ Ingimundur Sigur-pálsson, forstjóri Íslandspósts, segir kaupin lið í nútímavæðingu fyrirtækisins. „Við teljum starfsemi Samskipta falla vel að hugmyndum okkar um nútímalega og skilvirka þjónustu fyrir neytendur. Prentþjónusta er þegar farin að færast nær okkar starfsviði, þegar horft er til þróunar erlendis, og það er okkar metnaður að fylgja þeirri þróun eftir hér á landi.“ Kaupverðið fæst ekki uppgefið á grundvelli samkomulags sem Eiríkur Víkingsson, fyrrverandi eigandi Samskipta, gerði við forsvarsmenn Íslandspósts. Heildarvelta Samskipta á síðasta ári nam 300 milljónum króna. Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
Íslandspóstur, sem er að öllu leyti í ríkiseigu, á fyrst og fremst að einbeita sér að opinberu markmiði sínu en ekki að kaupa sig inn á samkeppnismarkað einkavæddra fyrirtækja í óskyldum rekstri. Þetta segir Gunnar Gylfason, framkvæmdastjóri ATH markaðs- og prentlausna, um kaup Íslandspósts á prentfyrirtækinu Samskiptum sem gengið var frá 30. október síðastliðinn. Starfsemi Samskipta er sambærileg við þjónustu ATH, það er alhliða prentþjónusta auk ýmissa verkefna tengdum stórsýningum, og því segir Gunnar ríkið stíga með kaupunum inn á markað þar sem einkafyrirtæki berjist um kúnna. „Það liggur alveg fyrir að Íslandspóstur fer með þessum kaupum inn á markað sem er alls óskyldur þeim sem Íslandspóstur starfar á. Á þeim forsendum finnst mér kaupin umdeilanleg. Starfsemi Samskipta liggur fyrir utan yfirlýst hlutverk Íslandspósts og þess vegna er ekki óeðlilegt að óska eftir skýrum svörum við því hvað fyrirtækið ætli sér með þessum kaupum.“ Ingimundur Sigur-pálsson, forstjóri Íslandspósts, segir kaupin lið í nútímavæðingu fyrirtækisins. „Við teljum starfsemi Samskipta falla vel að hugmyndum okkar um nútímalega og skilvirka þjónustu fyrir neytendur. Prentþjónusta er þegar farin að færast nær okkar starfsviði, þegar horft er til þróunar erlendis, og það er okkar metnaður að fylgja þeirri þróun eftir hér á landi.“ Kaupverðið fæst ekki uppgefið á grundvelli samkomulags sem Eiríkur Víkingsson, fyrrverandi eigandi Samskipta, gerði við forsvarsmenn Íslandspósts. Heildarvelta Samskipta á síðasta ári nam 300 milljónum króna.
Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira