Innlent

Fjölgun nema á fyrsta ári

Fjölgun nema í hjúkrun er liður í að fjölga útskrifuðum hjúkrunarfræðingum.
Fjölgun nema í hjúkrun er liður í að fjölga útskrifuðum hjúkrunarfræðingum.

Gert er ráð fyrir að nemendum á fyrsta ári í hjúkrunarfræði við HÍ fjölgi um 25 á næsta ári. Þá munu menntamála- og fjármálaráðuneytin leggja til að fjölgunin skiptist þannig að fjölgað verði um tíu nema á ári í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og um fimmtán nemendur við HÍ.

Þetta er í samræmi við það sem fram fór á milli menntamálaráðuneytisins og Háskólans á Akureyri síðastliðið sumar.

Fjölgun hjúkrunarfræðinema er liður í að fjölga útskrifuðum hjúkrunarfræðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×