Barbapabbavakning á Íslandi 1. nóvember 2006 01:00 Barbapabbi, Barbamamma og barbabörnin 7000 eintök af bók um fjölskylduna hafa verið prentuð, auk þess sem mesta úrval af Barbapabbadóti á Norðurlöndum er að finna í verslun á Laugaveginum. Nýverið var endurútgefin fyrsta Barbapabbabókin í næstum því tvo áratugi og hefur hún slegið í gegn. „Við vorum búin að reyna að fá útgáfuréttinn frá því JPV-forlagið hóf starfsemi, en lítið gekk,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri. „Loks náðum við sambandi við annan höfundinn Talus Taylor í vor en hann var bara með skæting við okkur. Er greinilega mikill sérvitringur. Við gáfumst ekki upp og fengum á endanum grænt ljós. Það sem réði úrslitum er að hann mundi eftir velgengni Barbapabba á Íslandi og kveikti á perunni þegar hann komst að því að Valdimar Jóhannsson hjá Iðunni er pabbi Jóhanns og afi minn. Hann setti þó tvö skilyrði, að bækurnar yrðu ódýrari en sambærilegar barnabækur og að fyrsta prentunin yrði stór. Vanalega hefðum við prentað 1500 eintök en nú urðum við að prenta 7000 eintök. Við tókum sénsinn og sjáum ekki eftir því.“ Egill segir að áfram verði haldið og að allar bækurnar komi út á íslensku á endanum. Talus Taylor er Bandaríkjamaður sem kynntist Frakkanum Annette Tison í París á 8. áratugnum. Þau giftu sig og sköpuðu saman Barbapabba-fjölskylduna. Fyrirbærið sló í gegn í Frakklandi og á Norðurlöndunum og virðist enn njóta hylli hér sé miðað við viðtökur bókarinnar. Verslunin Liggalá (áður Sipa) á Laugavegi hefur boðið upp á alls konar Barbapabbadót í tvö ár, „mesta úrval af Barbapabbadóti á Norðurlöndum,“ er þar fullyrt, og að sögn hefur það selst svo vel að hægt er að tala um „Barbapabbavakningu“. Innlent Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Nýverið var endurútgefin fyrsta Barbapabbabókin í næstum því tvo áratugi og hefur hún slegið í gegn. „Við vorum búin að reyna að fá útgáfuréttinn frá því JPV-forlagið hóf starfsemi, en lítið gekk,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri. „Loks náðum við sambandi við annan höfundinn Talus Taylor í vor en hann var bara með skæting við okkur. Er greinilega mikill sérvitringur. Við gáfumst ekki upp og fengum á endanum grænt ljós. Það sem réði úrslitum er að hann mundi eftir velgengni Barbapabba á Íslandi og kveikti á perunni þegar hann komst að því að Valdimar Jóhannsson hjá Iðunni er pabbi Jóhanns og afi minn. Hann setti þó tvö skilyrði, að bækurnar yrðu ódýrari en sambærilegar barnabækur og að fyrsta prentunin yrði stór. Vanalega hefðum við prentað 1500 eintök en nú urðum við að prenta 7000 eintök. Við tókum sénsinn og sjáum ekki eftir því.“ Egill segir að áfram verði haldið og að allar bækurnar komi út á íslensku á endanum. Talus Taylor er Bandaríkjamaður sem kynntist Frakkanum Annette Tison í París á 8. áratugnum. Þau giftu sig og sköpuðu saman Barbapabba-fjölskylduna. Fyrirbærið sló í gegn í Frakklandi og á Norðurlöndunum og virðist enn njóta hylli hér sé miðað við viðtökur bókarinnar. Verslunin Liggalá (áður Sipa) á Laugavegi hefur boðið upp á alls konar Barbapabbadót í tvö ár, „mesta úrval af Barbapabbadóti á Norðurlöndum,“ er þar fullyrt, og að sögn hefur það selst svo vel að hægt er að tala um „Barbapabbavakningu“.
Innlent Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira