Nýr sjóður nýtir kosti tveggja markaðssvæða 25. október 2006 00:01 Vefur alliancebernstein Samstarfsfyrirtæki Landsbankans er með þeim stærstu í heimi á sínu sviði. Landsbanki Íslands hefur í samstarfi við sjóðastýringarfyrirtækið AllianceBernstein sett á stofn nýjan erlendan skuldabréfasjóð sem kallast Landsbanki Diversified Yield Fund. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem AllianceBernstein fer í samstarf við íslenskt fjármálafyrirtæki með þessum hætti, en fyrirtækið er á meðal stærstu sjóðastýringarfyrirtækja heims með yfir 600 milljarða dollara í stýringu. Landsbankinn hefur hér haft umboð fyrir AllianceBernstein frá árinu 1994. Stefán H. Stefánsson framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Landsbankans segist mjög ánægður með samstarfið. AllianceBernstein hefur verið öflugur samstarfsaðili bankans á sviði erlendra hlutabréfafjárfestinga í gegnum tíðina og við hlökkum mikið til að hefja samstarfið með þeim á sviði erlendra skuldabréfafjárfestinga," segir hann og kveður nýja hlutabréfasjóðinn njóta nokkurrar sérstöðu. „Þetta er í raun íslenskur sjóður sem unninn er í samstarfi við AllianceBernstein. Hann er skráður í íslenskum krónum, en er með erlenda markaðsáhættu. Þannig nýtum við bæði hátt vaxtastigið hér og svo áhættudreifinguna erlendis. Í þessu felst kannski nýjungin og það sem áhugavert er við sjóðinn, krónuávöxtun en erlend undirliggjandi áhætta." Landsbanki Diversified Yield Fund leggur áherslu á dreift eignasafn og er með það ávöxtunarmarkmið að skila að jafnaði tveimur til þremur prósentum yfir LIBOR-millibankakjörum í gegnum heila hagsveiflu. Mat Landsbankans er að sjóðurinn geti verið að skila ávöxtun í íslenskum krónum upp á 14 til 17 prósent auk þess að bjóða upp á góða áhættudreifingu og lága fylgni við aðra markaði. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Landsbanki Íslands hefur í samstarfi við sjóðastýringarfyrirtækið AllianceBernstein sett á stofn nýjan erlendan skuldabréfasjóð sem kallast Landsbanki Diversified Yield Fund. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem AllianceBernstein fer í samstarf við íslenskt fjármálafyrirtæki með þessum hætti, en fyrirtækið er á meðal stærstu sjóðastýringarfyrirtækja heims með yfir 600 milljarða dollara í stýringu. Landsbankinn hefur hér haft umboð fyrir AllianceBernstein frá árinu 1994. Stefán H. Stefánsson framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Landsbankans segist mjög ánægður með samstarfið. AllianceBernstein hefur verið öflugur samstarfsaðili bankans á sviði erlendra hlutabréfafjárfestinga í gegnum tíðina og við hlökkum mikið til að hefja samstarfið með þeim á sviði erlendra skuldabréfafjárfestinga," segir hann og kveður nýja hlutabréfasjóðinn njóta nokkurrar sérstöðu. „Þetta er í raun íslenskur sjóður sem unninn er í samstarfi við AllianceBernstein. Hann er skráður í íslenskum krónum, en er með erlenda markaðsáhættu. Þannig nýtum við bæði hátt vaxtastigið hér og svo áhættudreifinguna erlendis. Í þessu felst kannski nýjungin og það sem áhugavert er við sjóðinn, krónuávöxtun en erlend undirliggjandi áhætta." Landsbanki Diversified Yield Fund leggur áherslu á dreift eignasafn og er með það ávöxtunarmarkmið að skila að jafnaði tveimur til þremur prósentum yfir LIBOR-millibankakjörum í gegnum heila hagsveiflu. Mat Landsbankans er að sjóðurinn geti verið að skila ávöxtun í íslenskum krónum upp á 14 til 17 prósent auk þess að bjóða upp á góða áhættudreifingu og lága fylgni við aðra markaði.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira