Stærsta mál Íslandssögunnar 21. október 2006 09:45 Verjendur í héraðsdómi Jakob R. Möller og Gestur Jónsson, verjendur Tryggva og Jóns Ásgeirs, við fyrirtöku málsins í gær. Mál ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar var ákveðið að aðalmeðferð málsins hefjist þann 12. febrúar á næsta ári en þó með þeim fyrirvara að dómur Hæstaréttar liggi fyrir í fyrri hluta Baugsmálsins, eða þeim ákæruliðum sem var ekki vísað frá dómi í fyrra. Það mál verður flutt fyrir Hæstarétti 15. janúar næstkomandi og er reiknað með að dómur falli í síðasta lagi í byrjun febrúar. Arngrímur Ísberg, dómari málsins, sagði það ljóst að aðalmeðferð þessa máls muni krefjast meiri tíma og undirbúnings en nokkuð annað mál sem komið hafi fram hér á landi. Ríkissaksóknari hefur lagt fram vitnalista með 82 nöfnum sem hann hyggst yfirheyra auk þess sem verjendur sakborninganna ætla að kalla til að minnsta kosti tíu vitni til viðbótar. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, sagðist halda að það myndi taka hann tvo til þrjá daga að yfirheyra Jón Ásgeir og að minnsta kosti einn dag að yfirheyra hvorn hinna sakborninganna. Því er reiknað með að vitnaleiðslur og munnlegur málflutningur taki allt að fimm vikur. Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Mál ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar var ákveðið að aðalmeðferð málsins hefjist þann 12. febrúar á næsta ári en þó með þeim fyrirvara að dómur Hæstaréttar liggi fyrir í fyrri hluta Baugsmálsins, eða þeim ákæruliðum sem var ekki vísað frá dómi í fyrra. Það mál verður flutt fyrir Hæstarétti 15. janúar næstkomandi og er reiknað með að dómur falli í síðasta lagi í byrjun febrúar. Arngrímur Ísberg, dómari málsins, sagði það ljóst að aðalmeðferð þessa máls muni krefjast meiri tíma og undirbúnings en nokkuð annað mál sem komið hafi fram hér á landi. Ríkissaksóknari hefur lagt fram vitnalista með 82 nöfnum sem hann hyggst yfirheyra auk þess sem verjendur sakborninganna ætla að kalla til að minnsta kosti tíu vitni til viðbótar. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, sagðist halda að það myndi taka hann tvo til þrjá daga að yfirheyra Jón Ásgeir og að minnsta kosti einn dag að yfirheyra hvorn hinna sakborninganna. Því er reiknað með að vitnaleiðslur og munnlegur málflutningur taki allt að fimm vikur.
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira