Afnema þyrfti bankaleynd 17. október 2006 06:30 Sveinbjörn Högnason, viðskiptafræðingur Hið mikla álag sem er á Tryggingastofnun ríkisins þessa dagana og greint var frá í Fréttablaðinu í síðustu viku, má rekja til leiðréttingar sem skjólstæðingar stofnunarinnar þurfa að gera á árlegum framreikningi tekjuáætlunar. Sveinbjörn Högnason viðskiptafræðingur bendir á að TR geri ráð fyrir óbreyttum fjármagnstekjum einstaklinga frá árinu áður og einstaklingar þurfi að andmæla formlega til að halda bótum sínum. "Leggja þarf fram tekjuáætlun í október, síðan leiðrétta hana í janúar og loks skila skattskýrslu í mars," segir Sveinbjörn og telur að þetta kunni að vera ástæða þess að margir skili alls ekki tekjuáætlun til TR. Karl Steinar Guðnason, forstjóri TR, kannast við þetta vandamál. Hann segir lagabreytingu þurfa til að einfalda kerfið. "Við höfum ekki upplýsingar um fjármagnstekjur og sjáum þær ekki fyrr en í skattframtalinu. Á hverju ári fáum við niðurstöður skattframtala um tekjur einstaklinga og keyrum það saman við okkar eigin upplýsingar. Misræmi leiðir síðan til aukningar eða minnkunar bóta. Þá þurfa skjólstæðingar að andmæla, telji þeir á sér brotið. Í fyrra voru 85 prósent allra andmæla sem okkur bárust frá einstaklingum sem höfðu haft fjármagnstekjur árið áður. Þetta getur verið gríðarlegt mál fyrir þá, en til að einfalda þetta ferli þyrfti að afnema bankaleynd." Innlent Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Hið mikla álag sem er á Tryggingastofnun ríkisins þessa dagana og greint var frá í Fréttablaðinu í síðustu viku, má rekja til leiðréttingar sem skjólstæðingar stofnunarinnar þurfa að gera á árlegum framreikningi tekjuáætlunar. Sveinbjörn Högnason viðskiptafræðingur bendir á að TR geri ráð fyrir óbreyttum fjármagnstekjum einstaklinga frá árinu áður og einstaklingar þurfi að andmæla formlega til að halda bótum sínum. "Leggja þarf fram tekjuáætlun í október, síðan leiðrétta hana í janúar og loks skila skattskýrslu í mars," segir Sveinbjörn og telur að þetta kunni að vera ástæða þess að margir skili alls ekki tekjuáætlun til TR. Karl Steinar Guðnason, forstjóri TR, kannast við þetta vandamál. Hann segir lagabreytingu þurfa til að einfalda kerfið. "Við höfum ekki upplýsingar um fjármagnstekjur og sjáum þær ekki fyrr en í skattframtalinu. Á hverju ári fáum við niðurstöður skattframtala um tekjur einstaklinga og keyrum það saman við okkar eigin upplýsingar. Misræmi leiðir síðan til aukningar eða minnkunar bóta. Þá þurfa skjólstæðingar að andmæla, telji þeir á sér brotið. Í fyrra voru 85 prósent allra andmæla sem okkur bárust frá einstaklingum sem höfðu haft fjármagnstekjur árið áður. Þetta getur verið gríðarlegt mál fyrir þá, en til að einfalda þetta ferli þyrfti að afnema bankaleynd."
Innlent Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira