Verðbólgan niður á næsta ári 20. september 2006 07:45 Geir H. Haarde Telur að stjórnvöldum takist að koma verðbólgunni niður á miðju næsta ári. Geir H. Haarde forsætisráðherra er bjartsýnn á að tímabundin niðursveifla efnahagslífsins snúist við von bráðar. „Ég tel að það séu mjög góð teikn á lofti núna, nýjustu verðbólgutölurnar benda til þess,“ sagði Geir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann benti á endurskoðaðar hagvaxtartölur og lítið atvinnuleysi máli sínu til stuðnings og sagði aðgerðir stjórnvalda frá því í sumar vera að skila árangri. Geir vildi þó ekki segja til um hvenær hægt yrði að efna til opinberra útboða á nýjan leik. „Það styttist í það en við höfum ekki tekið nýja ákvörðun um þau mál.“ Stýrivextir Seðlabanka hafa hækkað stig af stigi undanfarin ár og nema nú fjórtán prósentum. Geir vildi ekkert gefa út á hækkanirnar, sagðist ekki tjá sig um vaxtaákvarðanir bankans. Spurður út í nýjan samanburð á verðbólgu í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, þar sem Ísland trónir á toppnum, sagðist Geir hafa áhyggjur af stöðunni. „En við erum að vinna að því að koma henni niður og ég tel allt benda til þess að það muni takast fyrir eða um mitt næsta ár. Ég tel að verðbólgutölurnar sem við munum sjá á næstum mánuðum og upphafi næsta árs verði allt aðrar en verið hefur á þessu ári.“ Innlent Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra er bjartsýnn á að tímabundin niðursveifla efnahagslífsins snúist við von bráðar. „Ég tel að það séu mjög góð teikn á lofti núna, nýjustu verðbólgutölurnar benda til þess,“ sagði Geir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann benti á endurskoðaðar hagvaxtartölur og lítið atvinnuleysi máli sínu til stuðnings og sagði aðgerðir stjórnvalda frá því í sumar vera að skila árangri. Geir vildi þó ekki segja til um hvenær hægt yrði að efna til opinberra útboða á nýjan leik. „Það styttist í það en við höfum ekki tekið nýja ákvörðun um þau mál.“ Stýrivextir Seðlabanka hafa hækkað stig af stigi undanfarin ár og nema nú fjórtán prósentum. Geir vildi ekkert gefa út á hækkanirnar, sagðist ekki tjá sig um vaxtaákvarðanir bankans. Spurður út í nýjan samanburð á verðbólgu í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, þar sem Ísland trónir á toppnum, sagðist Geir hafa áhyggjur af stöðunni. „En við erum að vinna að því að koma henni niður og ég tel allt benda til þess að það muni takast fyrir eða um mitt næsta ár. Ég tel að verðbólgutölurnar sem við munum sjá á næstum mánuðum og upphafi næsta árs verði allt aðrar en verið hefur á þessu ári.“
Innlent Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira