Farþegum Strætó bs. fjölgar 20. september 2006 06:00 Farþegum Strætó bs. fjölgaði um tuttugu prósent í júlí og ágúst samanborið við sömu mánuði í fyrra. Sé horft á annan ársþriðjung í heild nemur fjölgunin 9,2 prósentum. Er það mikill viðsnúningur frá fyrsta ársþriðjungi þegar farþegum fækkaði um 1,9 prósent frá sama tímabili í fyrra. Farþegar í júlí voru alls 559.315, miðað við 470.160 í fyrra, og í ágúst voru farþegar 755.325, miðað við 625.589 fyrir ári. "Við álítum að þessa fjölgun megi rekja til þess að almenningur hefur nú betri þekkingu á nýja leiðakerfinu eftir endurbætur á því fyrr á árinu," segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs. Rúmt ár er síðan nýtt leiðakerfi var tekið í notkun og voru talsverðar endurbætur gerðar á því í mars samkvæmt ábendingum frá viðskiptavinum og vagnstjórum að sögn Ásgeirs. "Við merktum straumhvörf í viðhorfi viðskiptavina til þjónustunnar þarna eftir að við bættum við fleiri leiðum og komum til móts við þær aðfinnsluraddir sem uppi höfðu verið." Ásgeir segir að áhersla verði nú lögð á stöðugleika í þjónustunni. "Við munum gera lagfæringar á leiðarkerfinu einu sinni á ári héðan í frá og verður reynt að miða þær við upphaf sumars." Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Sjá meira
Farþegum Strætó bs. fjölgaði um tuttugu prósent í júlí og ágúst samanborið við sömu mánuði í fyrra. Sé horft á annan ársþriðjung í heild nemur fjölgunin 9,2 prósentum. Er það mikill viðsnúningur frá fyrsta ársþriðjungi þegar farþegum fækkaði um 1,9 prósent frá sama tímabili í fyrra. Farþegar í júlí voru alls 559.315, miðað við 470.160 í fyrra, og í ágúst voru farþegar 755.325, miðað við 625.589 fyrir ári. "Við álítum að þessa fjölgun megi rekja til þess að almenningur hefur nú betri þekkingu á nýja leiðakerfinu eftir endurbætur á því fyrr á árinu," segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs. Rúmt ár er síðan nýtt leiðakerfi var tekið í notkun og voru talsverðar endurbætur gerðar á því í mars samkvæmt ábendingum frá viðskiptavinum og vagnstjórum að sögn Ásgeirs. "Við merktum straumhvörf í viðhorfi viðskiptavina til þjónustunnar þarna eftir að við bættum við fleiri leiðum og komum til móts við þær aðfinnsluraddir sem uppi höfðu verið." Ásgeir segir að áhersla verði nú lögð á stöðugleika í þjónustunni. "Við munum gera lagfæringar á leiðarkerfinu einu sinni á ári héðan í frá og verður reynt að miða þær við upphaf sumars."
Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Sjá meira