Mosfellingar vörðu titilinn í karlaflokki 14. ágúst 2006 15:30 Sveitakeppni golfsambands Íslands lauk í gær eftir spennandi keppnisdag. Í karlaflokki varði sveit golfklúbbsins Kjalar úr Mosfellsbæ titil sinn en kvennasveit Keilis úr Hafnarfirði báru sigur úr býtum gegn kvennaliði Kjalar í úrslitaviðureigninni. Keppnin hjá konunum var afar spennandi en bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara. Keiliskonunur unnu fjórmenningsviðureignina en báðar tvímenningsviðureignirnar fóru í bráðabana. Þar áttus við annars vegar Ólöf María Jónsdóttir og Nína Björk Geirsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir og Helga Rut Svanbergsdóttir hins vegar. Úrslitin réðust svo á 2. holu bráðabanans hjá Ólöfu og Nínu þar sem sú fyrrnefnda tryggði sigurinn með löngu pútti. Ekki þurfti að fá niðurstöðu úr hinni viðureigninni þar sem Keilir var þegar kominn með tvo vinninga. Sveit Kjalar vann sveit GS í úrslitaviðureigninni en þeir Heiðar Davíð Bragason, Sigurpáll Geir Sveinsson og Magnús Lárusson unnu allir sínar viðureignir fyrir hönd GKj og dugði það klúbbnum til sigurs. Það reyndist sigur Sigurpáls Geirs sem gerði gæfumuninn en hann vann Örn Ævar Hjartarson 3/2. Golfklúbbur Vestmannaeyja fagnaði sigri í 2. deild karla. Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Sjá meira
Sveitakeppni golfsambands Íslands lauk í gær eftir spennandi keppnisdag. Í karlaflokki varði sveit golfklúbbsins Kjalar úr Mosfellsbæ titil sinn en kvennasveit Keilis úr Hafnarfirði báru sigur úr býtum gegn kvennaliði Kjalar í úrslitaviðureigninni. Keppnin hjá konunum var afar spennandi en bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara. Keiliskonunur unnu fjórmenningsviðureignina en báðar tvímenningsviðureignirnar fóru í bráðabana. Þar áttus við annars vegar Ólöf María Jónsdóttir og Nína Björk Geirsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir og Helga Rut Svanbergsdóttir hins vegar. Úrslitin réðust svo á 2. holu bráðabanans hjá Ólöfu og Nínu þar sem sú fyrrnefnda tryggði sigurinn með löngu pútti. Ekki þurfti að fá niðurstöðu úr hinni viðureigninni þar sem Keilir var þegar kominn með tvo vinninga. Sveit Kjalar vann sveit GS í úrslitaviðureigninni en þeir Heiðar Davíð Bragason, Sigurpáll Geir Sveinsson og Magnús Lárusson unnu allir sínar viðureignir fyrir hönd GKj og dugði það klúbbnum til sigurs. Það reyndist sigur Sigurpáls Geirs sem gerði gæfumuninn en hann vann Örn Ævar Hjartarson 3/2. Golfklúbbur Vestmannaeyja fagnaði sigri í 2. deild karla.
Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Sjá meira