Engin þörf á hærri vöxtum 12. júlí 2006 14:39 Sadakazu Tanigaki, fjármálaráðherra Japans, segir enga þörf á að hækka stýrivexti í landinu. Mynd/AFP Sadakazu Tanigaki, fjármálaráðherra Japans, sagði í dag litla sem enga þörf á því að hækka stýrivexti seðlabanka landsins. Stýrivextir í Japan hafa staðið í núll prósentum í sex ár og hefur lengi verið spáð um hugsanlega hækkun þeirra. Tanigaki sagði ennfremur að seðlabankinn ætti að slá á spár manna um hækkun stýrivaxta og gefa skýrar í skyn hvað bankinn ætli að gera og hvort hann hyggist gera breytingar á vaxtastefnu sinni. Fjármálasérfræðingar spá því að seðlabanki Japans tilkynni um 25 punkta stýrivaxtahækkun á föstudag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sadakazu Tanigaki, fjármálaráðherra Japans, sagði í dag litla sem enga þörf á því að hækka stýrivexti seðlabanka landsins. Stýrivextir í Japan hafa staðið í núll prósentum í sex ár og hefur lengi verið spáð um hugsanlega hækkun þeirra. Tanigaki sagði ennfremur að seðlabankinn ætti að slá á spár manna um hækkun stýrivaxta og gefa skýrar í skyn hvað bankinn ætli að gera og hvort hann hyggist gera breytingar á vaxtastefnu sinni. Fjármálasérfræðingar spá því að seðlabanki Japans tilkynni um 25 punkta stýrivaxtahækkun á föstudag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira