Fjárfestir í föðurlandinu 7. júlí 2006 10:07 Hinn indverskættaði Lakshmi Mittal, einn ríkasti maður Bretlands, ætlar að reisa 12 tonna stálbræðslu á Indlandi. Mynd/AFP Lakshmi Mittal, forstjóri Mittal Steel, eins stærsta stálframleiðanda í heimi, segir fyrirtækið ætla að reisa 12 milljón tonna stálbræðslu í Orissafylki á Indlandi. Mittal er af indversku bergi brotinn en hefur verið búsettur í Bretlandi um árabil. Breska blaðið Sunday Times útnefndi hann ríkasta mann sem landsins í apríl. Þetta mun vera fyrsta fjárfestingaverkefni Mittals á indverskri grund. Að hans sögn mun stálbræðslan kosta um 300 milljarða rúpíur, jafnvirði tæplega hálfs milljarðs íslenskra króna. Fyrr í þessum mánuði samþykkt hluthafar í evrópska stálfyrirtækinu Arcelor yfirtökutilboð Mittal Steel og varð með því til stærsta stálfyrirtæki í heimi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lakshmi Mittal, forstjóri Mittal Steel, eins stærsta stálframleiðanda í heimi, segir fyrirtækið ætla að reisa 12 milljón tonna stálbræðslu í Orissafylki á Indlandi. Mittal er af indversku bergi brotinn en hefur verið búsettur í Bretlandi um árabil. Breska blaðið Sunday Times útnefndi hann ríkasta mann sem landsins í apríl. Þetta mun vera fyrsta fjárfestingaverkefni Mittals á indverskri grund. Að hans sögn mun stálbræðslan kosta um 300 milljarða rúpíur, jafnvirði tæplega hálfs milljarðs íslenskra króna. Fyrr í þessum mánuði samþykkt hluthafar í evrópska stálfyrirtækinu Arcelor yfirtökutilboð Mittal Steel og varð með því til stærsta stálfyrirtæki í heimi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf