GM gegn samvinnu 6. júlí 2006 11:06 Rick Wagoner, forstjóri General Motors, er sagður mótfallinn samvinnu við Nissan og Renault. Mynd/AFP Meirihluti stjórnar bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM) er mótfallinn samvinnu við franska keppinautinn Renault og japanska bílaframleiðandann Nissan. Bandaríska dagblaðið Washington Post segist hafa heimildir fyrir því að æðstu stjórnendur GM líti á samvinnu fyrirtækjanna sem aðför að stjórn GM. Muni þeir þrátt fyrir þetta ekki ætla að lýsa yfir andstöðu við samvinnuna fyrirtækjanna á stjórnarfundi GM í á morgun. Nokkrir stjórnarmanna GM eru fylgjandi samvinnu bílaframleiðendanna sem kem kom upp á borðið á föstudag fyrir viku þegar Kirk Kerkorian, stærsti einstaki hluthafinn í GM, sendi bréf til Rick Wagoners, forstjóra GM, þar sem fram kom að Nissan og Renault hefðu áhuga á samstarfi við GM. Forstjórar bílaframleiðendanna þriggja funda um samstarfið um miðjan mánuðinn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Meirihluti stjórnar bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM) er mótfallinn samvinnu við franska keppinautinn Renault og japanska bílaframleiðandann Nissan. Bandaríska dagblaðið Washington Post segist hafa heimildir fyrir því að æðstu stjórnendur GM líti á samvinnu fyrirtækjanna sem aðför að stjórn GM. Muni þeir þrátt fyrir þetta ekki ætla að lýsa yfir andstöðu við samvinnuna fyrirtækjanna á stjórnarfundi GM í á morgun. Nokkrir stjórnarmanna GM eru fylgjandi samvinnu bílaframleiðendanna sem kem kom upp á borðið á föstudag fyrir viku þegar Kirk Kerkorian, stærsti einstaki hluthafinn í GM, sendi bréf til Rick Wagoners, forstjóra GM, þar sem fram kom að Nissan og Renault hefðu áhuga á samstarfi við GM. Forstjórar bílaframleiðendanna þriggja funda um samstarfið um miðjan mánuðinn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf