Deildu um tilvist bréfa 29. nóvember 2005 20:13 Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag. Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag.
Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira