Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda 8. nóvember 2005 12:00 Mynd/Stefámn Karlsson Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt. Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt.
Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira