Móðgaði lestarstjóra 30. október 2005 13:11 Giovanni Trapattoni komst heldur klaufalega að orði þegar hann afsakaði slæmt gengi Stuttgart. Hinn litríki fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítala, Giovanni Trapattoni er ekki að afla sér vinsælda í Þýskalandi þar sem hann stýrir Bundesliguliði Stuttgart við slæman orðstír. Hann er ekki bara í ónáðinni hjá stuðningsmönnum liðsins sem hefur byrjað tímabilið skelfilega heldur hefur honum nú tekist að reita til reiði lestarstjóra í landinu. Eftir að lið hans var slegið út úr bikarkeppninni af 2. deildarliði Hansa Rostock á miðvikudaginn sagði Trappa; "Þjáfari verður að vita að hann er alltaf undir pressu. Ef ekki, þá á hann bara að gerast lestarstjóri." sagði sá ítalski en ummælin líta þó betur út á ensku; "A trainer has to know he is always under pressure. Otherwise, he should become a train driver." Þetta féll ekki í kramið hjá stéttarfélagi lestarstjóra í Þýskalandi, Transet, sem sendu frá sér yfirlýsingu sem í segir að Trappatoni hafi móðgað lestarstjóra með ummælum sínum. Stéttarfélagið krefst þess að Trappatoni biðjist afsökunar á orðum sínum. Í yfirlýsingunni er þess einnig getið að lestarstjórar beri mun alvarlegri pressu á bakinu en einhver fótboltaþjálfari sem undirbýr lið sitt fyrir leiki. Lestarstjórar beri ábyrgð á mannslífum sem þeir flytja á milli staða. Stuttgart gerði 3-3 jafntefli við Hertha Berlin í gær og hafa nú aðeins unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í deildinni. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Hinn litríki fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítala, Giovanni Trapattoni er ekki að afla sér vinsælda í Þýskalandi þar sem hann stýrir Bundesliguliði Stuttgart við slæman orðstír. Hann er ekki bara í ónáðinni hjá stuðningsmönnum liðsins sem hefur byrjað tímabilið skelfilega heldur hefur honum nú tekist að reita til reiði lestarstjóra í landinu. Eftir að lið hans var slegið út úr bikarkeppninni af 2. deildarliði Hansa Rostock á miðvikudaginn sagði Trappa; "Þjáfari verður að vita að hann er alltaf undir pressu. Ef ekki, þá á hann bara að gerast lestarstjóri." sagði sá ítalski en ummælin líta þó betur út á ensku; "A trainer has to know he is always under pressure. Otherwise, he should become a train driver." Þetta féll ekki í kramið hjá stéttarfélagi lestarstjóra í Þýskalandi, Transet, sem sendu frá sér yfirlýsingu sem í segir að Trappatoni hafi móðgað lestarstjóra með ummælum sínum. Stéttarfélagið krefst þess að Trappatoni biðjist afsökunar á orðum sínum. Í yfirlýsingunni er þess einnig getið að lestarstjórar beri mun alvarlegri pressu á bakinu en einhver fótboltaþjálfari sem undirbýr lið sitt fyrir leiki. Lestarstjórar beri ábyrgð á mannslífum sem þeir flytja á milli staða. Stuttgart gerði 3-3 jafntefli við Hertha Berlin í gær og hafa nú aðeins unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í deildinni.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira