Skuldabréfa útgáfa erlendis í íslenskum krónum nálgast þolmörk 26. október 2005 17:33 MYND/Vísir Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira