Fjórir enskir tilnefndir 23. október 2005 15:04 Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid). Íslenski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Sjá meira
Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid).
Íslenski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti