Fjórir enskir tilnefndir 23. október 2005 15:04 Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid). Íslenski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Sjá meira
Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid).
Íslenski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu