Þær þýsku nýttu færi sín 9. október 2005 00:01 Þýsku Evrópumeistararnir í Potsdam sigrðu Valsstúlkur á Laugardalsvelli 8-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Margrét Lára Viðarsdóttir átti stórleik í framlínu Vals. Valur var betra liðið í fyrri hálfleik en þrátt fyrir yfirburi sína var staðan 2-1 Potsdam í vil. Eyjastúlkan í liði Vals, Margrét Lára Viðarsdóttir fór illa með þýsku varnarmennina hvað eftir annað og var óheppin að skora ekki. Hún atti þó stóran þátt í marki Valsliðsins sem Guðný Ómarsdóttir gerði á 36. mínútu þegar hún jafnaði leikinn 1-1. Í seinni hálfleik kom síðan getumunurinn á liðunum í ljós. Þýsku stelpurnar eru í mun betra líkamlegu ásigkomulagi en þær íslensku og gerðu sex mörk í síðar hálfleik, þar af þrjú á fimm mínútna kafla. Margrét Lára var langbest í liði Vals og þá átti Ásta Árnadóttir góðan dag og voru þær einu leikmenn Vals sem höfðu í fullu tréi við þær þýsku þegar á leikinn leið. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Vals var nánast orðlaus eftir leikinn enda gáfu lokatölur leiksins ekki rétta mynd af leiknum að hennar mati. "Vafaatriðin í þessum leik höfðu alveg ótrúlega mikið að segja. Þegar staðn er markalaus áttum við að fá víti og svo skömmu síðar gerði Laufey Ólafsdóttir fullkomlega löglegt mark sem var dæmt af. En úrslitin eru með ólíkindum bæði liðin fengu níu góð marktækifæri og þau gerðu mark úr átta þeirra en við bara eitt," sagði Elísabet. Seinni leikur liðanna fer fram í Potsdam sem er í úthverfi Berlínarborgar í austurhluta Þýskalands. Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Þýsku Evrópumeistararnir í Potsdam sigrðu Valsstúlkur á Laugardalsvelli 8-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Margrét Lára Viðarsdóttir átti stórleik í framlínu Vals. Valur var betra liðið í fyrri hálfleik en þrátt fyrir yfirburi sína var staðan 2-1 Potsdam í vil. Eyjastúlkan í liði Vals, Margrét Lára Viðarsdóttir fór illa með þýsku varnarmennina hvað eftir annað og var óheppin að skora ekki. Hún atti þó stóran þátt í marki Valsliðsins sem Guðný Ómarsdóttir gerði á 36. mínútu þegar hún jafnaði leikinn 1-1. Í seinni hálfleik kom síðan getumunurinn á liðunum í ljós. Þýsku stelpurnar eru í mun betra líkamlegu ásigkomulagi en þær íslensku og gerðu sex mörk í síðar hálfleik, þar af þrjú á fimm mínútna kafla. Margrét Lára var langbest í liði Vals og þá átti Ásta Árnadóttir góðan dag og voru þær einu leikmenn Vals sem höfðu í fullu tréi við þær þýsku þegar á leikinn leið. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Vals var nánast orðlaus eftir leikinn enda gáfu lokatölur leiksins ekki rétta mynd af leiknum að hennar mati. "Vafaatriðin í þessum leik höfðu alveg ótrúlega mikið að segja. Þegar staðn er markalaus áttum við að fá víti og svo skömmu síðar gerði Laufey Ólafsdóttir fullkomlega löglegt mark sem var dæmt af. En úrslitin eru með ólíkindum bæði liðin fengu níu góð marktækifæri og þau gerðu mark úr átta þeirra en við bara eitt," sagði Elísabet. Seinni leikur liðanna fer fram í Potsdam sem er í úthverfi Berlínarborgar í austurhluta Þýskalands.
Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira