Chelsea valtaði yfir Liverpool 2. október 2005 00:01 Chelsea heldur áfram óstöðvandi sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-1 sigri á Liverpool á Anfield í dag. Frank Lampard, Damien Duff, Joe Cole og Geremi skoruðu mörk Chelsea en Steven Gerrard mark Liverpool þegar hann jafnaði metin í 1-1. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahói Chelsea í dag þar sem hann er að jafna sig eftir handarbrot sem hann varð fyrir á æfingu með Chelsea nýlega. Frank Lampard kom Chelsea 1-0 yfir á 27. mínútu með marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Djimi Traore en hann braut á Didier Drogba í vítateignum. Lampard fékk svo gult spjald fyrir fagnaðarlæti sín. Steven Gerrard jafnað metin fyrir Liverpool, 1-1, eftir hornspyrnu John Arne Riise á 36. mínútu og náði Jamie Carragher að skalla boltann út í teiginn þar sem fyrirliðinn Gerrard hamraði boltann í hornið fjær úr mjög þröngu færi. Damien Duff kom Chelsea aftur yfir í 1-2 á 42. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Duff skoraði eftir frábæran undirbúning Didier Drogba sem losaði sig skemmtilega við Sami Hyypia og kom boltanum á Duff. Joe Cole kom Chelsea í 3-1 og enn á ný var það Didier Drogba sem skapaði mark fyrir gestina og lagði upp fyrir Cole á 63. mínútu. Njitap Geremi gulltryggði Chelsea sigurinn á 82. mínútu eftir að Arjen Robben hafði kiksað og boltinn barst á fjærstöng þar sem enginn varnarmaður Liverpool var fyrir Geremi. Chelsea er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 8 leiki, er með 24 stig á meðan Charlton er með 15 stig í öðru sæti, eins og Tottenham. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Chelsea heldur áfram óstöðvandi sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-1 sigri á Liverpool á Anfield í dag. Frank Lampard, Damien Duff, Joe Cole og Geremi skoruðu mörk Chelsea en Steven Gerrard mark Liverpool þegar hann jafnaði metin í 1-1. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahói Chelsea í dag þar sem hann er að jafna sig eftir handarbrot sem hann varð fyrir á æfingu með Chelsea nýlega. Frank Lampard kom Chelsea 1-0 yfir á 27. mínútu með marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Djimi Traore en hann braut á Didier Drogba í vítateignum. Lampard fékk svo gult spjald fyrir fagnaðarlæti sín. Steven Gerrard jafnað metin fyrir Liverpool, 1-1, eftir hornspyrnu John Arne Riise á 36. mínútu og náði Jamie Carragher að skalla boltann út í teiginn þar sem fyrirliðinn Gerrard hamraði boltann í hornið fjær úr mjög þröngu færi. Damien Duff kom Chelsea aftur yfir í 1-2 á 42. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Duff skoraði eftir frábæran undirbúning Didier Drogba sem losaði sig skemmtilega við Sami Hyypia og kom boltanum á Duff. Joe Cole kom Chelsea í 3-1 og enn á ný var það Didier Drogba sem skapaði mark fyrir gestina og lagði upp fyrir Cole á 63. mínútu. Njitap Geremi gulltryggði Chelsea sigurinn á 82. mínútu eftir að Arjen Robben hafði kiksað og boltinn barst á fjærstöng þar sem enginn varnarmaður Liverpool var fyrir Geremi. Chelsea er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 8 leiki, er með 24 stig á meðan Charlton er með 15 stig í öðru sæti, eins og Tottenham.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira