Sport

Sænska landsliðið tilkynnt

Í dag var tilkynnt hvaða leikmenn skipa sænska landsliðshópinn sem mætir Króötum og Íslendingum í undankeppni HM dagana 8. og 12. október næstkomandi. Mikael Nilsson frá Pananthinaikos kemur inn í hóp Svía í stað Mikael Dorsin frá Rosenborg, en annars er hópurinn skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Andreas Isaksson (Stade Rennes), Eddie Gustafsson (Ham-Kam) Varnarmenn: Christoffer Andersson (Lillestrom), Mikael Nilsson (Panathinaikos), Erik Edman (Stade Rennes), Petter Hansson (Heerenveen), Teddy Lucic (BK Hacken), Olof Mellberg (Aston Villa), Alexander Ostlund (Feyenoord) Miðjumenn: Niclas Alexandersson (IFK Gothenburg), Daniel Andersson (Malmo), Kim Kallstrom (Stade Rennes), Tobias Linderoth (FC Copenhagen), Fredrik Ljungberg (Arsenal), Anders Svensson (Elfsborg), Christian Wilhelmsson (Anderlecht) Framherjar: Marcus Allback (FC Copenhagen), Johan Elmander (Brondby), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Mattias Jonson (Djurgarden), Henrik Larsson (Barcelona), Markus Rosenberg (Ajax)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×