Alonso í sjöunda himni 26. september 2005 00:01 Nýkrýndur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er í sjöunda himni eftir að hann tryggði sér titilinn í Brasilíu um helgina og stefnir á að vinna fleiri titla á næstu árum, enda aðeins 24 ára gamall. "Ég er yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 og nú þarf ég að finna mér ný markmið," sagði Alonso eftir að sigurinn var í höfn. Þessi titill er afar mikilvægur fyrir mig, fjölskyldu mína og þjóð mína og það var alltaf draumur minn að verða meistari," sagði hann. Alonso varð með sigrinum fyrsti maðurinn, annar en Michael Schumacher, til að vinna heimsmeistaratitilinn og það fer ekki framhjá Alonso, sem viðurkennir að Schumacher sé í sérflokki íþróttamanna. "Michael er í sama flokki og Lance Armstrong í hjólreiðunum og því vilja allir skáka honum í keppni. Það var mér mjög sérstakt að verða fyrsti maðurinn til að vinna hann í allan þennan tíma," sagði Alonso og Michael Schumacher hrósaði stráknum fyrir frammistöðuna. "Ég óska Alonso til hamingju með sigurinn, því hann hefur verið frábær allt tímabilið," sagði Þjóðverjinn. Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er í sjöunda himni eftir að hann tryggði sér titilinn í Brasilíu um helgina og stefnir á að vinna fleiri titla á næstu árum, enda aðeins 24 ára gamall. "Ég er yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 og nú þarf ég að finna mér ný markmið," sagði Alonso eftir að sigurinn var í höfn. Þessi titill er afar mikilvægur fyrir mig, fjölskyldu mína og þjóð mína og það var alltaf draumur minn að verða meistari," sagði hann. Alonso varð með sigrinum fyrsti maðurinn, annar en Michael Schumacher, til að vinna heimsmeistaratitilinn og það fer ekki framhjá Alonso, sem viðurkennir að Schumacher sé í sérflokki íþróttamanna. "Michael er í sama flokki og Lance Armstrong í hjólreiðunum og því vilja allir skáka honum í keppni. Það var mér mjög sérstakt að verða fyrsti maðurinn til að vinna hann í allan þennan tíma," sagði Alonso og Michael Schumacher hrósaði stráknum fyrir frammistöðuna. "Ég óska Alonso til hamingju með sigurinn, því hann hefur verið frábær allt tímabilið," sagði Þjóðverjinn.
Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira