Hafi sent gögn til Styrmis 26. september 2005 00:01 MYND/E.Ól Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari sem var lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers, sendi gögn skjólstæðings síns til Styrmis Gunnarssonar ritsjóra Morgunblaðsins. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið segir frá því í dag að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi sent Styrmi Gunnarssyni, ritstjóra Morgunblaðsins, afrit af fjölmörgum gögnum er vörðuðu mál Jóns Geralds Sullenberger gegn Baugi án samþykkis Jóns Geralds. Samkvæmt siðareglum lögmanna má lögmaður ekki afhenda þriðja aðila gögn nema með samþykki umbjóðanda síns. Jón Gerald Sullenberger sagði við fréttastofu Byljgunnar rétt í þessu að hann vissi ekki til að Jón Steinar hafi áframsent gögn án síns samþykkis og tekur fram að hann treysti Jóni Steinari alfarið til að fara með sín mál. Hann segist aðspurður ekki frá því að hann hafi sent Jóni Steinari tölvupóst á sínum tíma og heimilað honum að senda gögn á Styrmi. Hann muni það hins vegar ekki glögglega þar sem þrjú ár eru síðan þetta gerðist. Ekki náðist í Jón Steinar í morgun en hann segist í Fréttablaðinu í morgun engin gögn hafa sent nema að ósk eða með samþykki Jóns Geralds. Ef Jón Gerald Sullenberger snerist hugur og ákveddi að kvarta undan Jóni Steinari til Lögmannafélags Íslands þyrfti úrskurðarnefnd félagsins að taka afstöðu til málsins. Formaður þeirrar nefndar er Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, en hann er verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Baugsmálinu. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari sem var lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers, sendi gögn skjólstæðings síns til Styrmis Gunnarssonar ritsjóra Morgunblaðsins. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið segir frá því í dag að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi sent Styrmi Gunnarssyni, ritstjóra Morgunblaðsins, afrit af fjölmörgum gögnum er vörðuðu mál Jóns Geralds Sullenberger gegn Baugi án samþykkis Jóns Geralds. Samkvæmt siðareglum lögmanna má lögmaður ekki afhenda þriðja aðila gögn nema með samþykki umbjóðanda síns. Jón Gerald Sullenberger sagði við fréttastofu Byljgunnar rétt í þessu að hann vissi ekki til að Jón Steinar hafi áframsent gögn án síns samþykkis og tekur fram að hann treysti Jóni Steinari alfarið til að fara með sín mál. Hann segist aðspurður ekki frá því að hann hafi sent Jóni Steinari tölvupóst á sínum tíma og heimilað honum að senda gögn á Styrmi. Hann muni það hins vegar ekki glögglega þar sem þrjú ár eru síðan þetta gerðist. Ekki náðist í Jón Steinar í morgun en hann segist í Fréttablaðinu í morgun engin gögn hafa sent nema að ósk eða með samþykki Jóns Geralds. Ef Jón Gerald Sullenberger snerist hugur og ákveddi að kvarta undan Jóni Steinari til Lögmannafélags Íslands þyrfti úrskurðarnefnd félagsins að taka afstöðu til málsins. Formaður þeirrar nefndar er Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, en hann er verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Baugsmálinu.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira