Bjarni í byrjunarliðinu 23. september 2005 00:01 Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira