McLaren fljótastir á æfingum

Alex Wurz, æfingaökumaður McLaren, náði besta tíma allra á æfingum fyrir Brasilíukappaksturinn sem fram fóru nú áðan. Takuma Sato hjá BAR átti annan besta tímann, en verðandi heimsmeistarinn Fernando Alonso kom næstur þar á eftir.
Mest lesið



Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn




Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn

