Dramatík í enska deildarbikarnum 20. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Það er jafnan mikið um dramatík og óvænt úrslit í enska deildarbikarnum og keppnin stóð fyllilega undir væntingum í þeim efnum í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs féll úr leik þegar það tapaði 1-0 fyrir fjórðudeildarliði Grimsby og Aston Villa rótburstaði Wycombe 8-3, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 3-1. Tottenham tefldi fram nánast sínu sterkasta liði gegn Grimsby, en það hafði lítið að segja og niðurstaðan tap fyrir sprækum og viljugum heimamönnum, sem áttu sigurinn fyllilega skilinn. Leikur Wycombe og Aston Villa fer líklega í sögubækurnar fyrir einn ótrúlegasta viðsnúning sem sést hefur í áraraðir. Wycombe hafði þægilega forystu í hálfleik 3-1 á heimavelli sínum, en Villa skoraði hvorki meira né minna en sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þeir Barry, Milner og Davis skoruðu tvö mörk hver fyrir Villa, en Milan Baros skoraði eitt mark og eitt marka liðsins var sjálfsmark. Af öðrum úrslitum má nefna að Birmingham sigraði Scunthorpe 2-0 á útivelli, þar sem Forssell skoraði bæði mörkin, West Brom sigraði Bradford 4-1, Wigan sigraði Bornemouth 1-0 og Charlton vann Harlepool 3-1, West Ham sigraði Sheffield Wednesday 4-2. Nokkrum leikjum er enn ólokið vegna framlengingar og þar má nefna að Gillingham hefur yfir 3-2 gegn úrvalsdeildarliði Portsmouth og Sunderland er yfir 1-0 gegn Cheltenham, þrátt fyrir að vera manni færri. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Sjá meira
Það er jafnan mikið um dramatík og óvænt úrslit í enska deildarbikarnum og keppnin stóð fyllilega undir væntingum í þeim efnum í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs féll úr leik þegar það tapaði 1-0 fyrir fjórðudeildarliði Grimsby og Aston Villa rótburstaði Wycombe 8-3, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 3-1. Tottenham tefldi fram nánast sínu sterkasta liði gegn Grimsby, en það hafði lítið að segja og niðurstaðan tap fyrir sprækum og viljugum heimamönnum, sem áttu sigurinn fyllilega skilinn. Leikur Wycombe og Aston Villa fer líklega í sögubækurnar fyrir einn ótrúlegasta viðsnúning sem sést hefur í áraraðir. Wycombe hafði þægilega forystu í hálfleik 3-1 á heimavelli sínum, en Villa skoraði hvorki meira né minna en sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þeir Barry, Milner og Davis skoruðu tvö mörk hver fyrir Villa, en Milan Baros skoraði eitt mark og eitt marka liðsins var sjálfsmark. Af öðrum úrslitum má nefna að Birmingham sigraði Scunthorpe 2-0 á útivelli, þar sem Forssell skoraði bæði mörkin, West Brom sigraði Bradford 4-1, Wigan sigraði Bornemouth 1-0 og Charlton vann Harlepool 3-1, West Ham sigraði Sheffield Wednesday 4-2. Nokkrum leikjum er enn ólokið vegna framlengingar og þar má nefna að Gillingham hefur yfir 3-2 gegn úrvalsdeildarliði Portsmouth og Sunderland er yfir 1-0 gegn Cheltenham, þrátt fyrir að vera manni færri.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Sjá meira