Sport
Yakubu kemur Boro yfir
Framherjinn sterki Yakubu hjá Middlesbrough var nú rétt í þessu að koma Boro yfir 1-0 á móti Arsenal, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal óð í færum framan af leik en nú hafa heimamenn tekið forystuna á 40. mínútu. Thierry Henry leikur ekki með Arsenal í dag vegna meiðsla.