Störf lögreglu verði rannsökuð 4. september 2005 00:01 Ung hjón hafa krafist rannsóknar á ætlaðri handvömm lögreglunnar í Reykjavík vegna andláts sonar þeirra við fæðingu á Landspítalanum árið 2002. Nokkru eftir legvatnsstungu á móðurinni var barnið tekið með bráðakeisaraskurði en lést fjórum dögum síðar. Foreldrunum voru dæmdar háar bætur í Héraðsdómi. Eitt atriði í ferlinu sem foreldrarnir og lögmaður þeirra vildu fá skýringu á var hvers vegna lát barnsins var ekki tilkynnt til lögreglu eins og reglur kveða á um. Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður foreldranna, kærði málið til Lögreglunnar í Reykjavík tæpu ári eftir andlát drengsins. Hún segir að lögreglan hafi ítrekað reynt að fella málið niður og hún hafi ítrekað kært niðurfellinguna til ríkissaksóknara. Allt kom þó fyrir ekki og Sigríður Rut hefur nú fengið bréf frá ríkissaksóknara þar sem henni er tilkynnt að málið hafi fyrnst í meðförum lögreglunnar. Sigríður er mjög ósátt við þær lyktir og hefur skrifað ríkissaksóknra harðort bréf þar sem hún krefst þess að fyrningin verði rannsökuð enda slík handvömm að ekki verið við unað. Sigríður krefst þess einnig að gripið verði til aðgerða í tilefni af því að málið fyrntist hjá lögreglunni í Reykjavík, embættið verði látið sæta ábyrgð og komið í veg fyrir að svona lagað geti gerst aftur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Ung hjón hafa krafist rannsóknar á ætlaðri handvömm lögreglunnar í Reykjavík vegna andláts sonar þeirra við fæðingu á Landspítalanum árið 2002. Nokkru eftir legvatnsstungu á móðurinni var barnið tekið með bráðakeisaraskurði en lést fjórum dögum síðar. Foreldrunum voru dæmdar háar bætur í Héraðsdómi. Eitt atriði í ferlinu sem foreldrarnir og lögmaður þeirra vildu fá skýringu á var hvers vegna lát barnsins var ekki tilkynnt til lögreglu eins og reglur kveða á um. Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður foreldranna, kærði málið til Lögreglunnar í Reykjavík tæpu ári eftir andlát drengsins. Hún segir að lögreglan hafi ítrekað reynt að fella málið niður og hún hafi ítrekað kært niðurfellinguna til ríkissaksóknara. Allt kom þó fyrir ekki og Sigríður Rut hefur nú fengið bréf frá ríkissaksóknara þar sem henni er tilkynnt að málið hafi fyrnst í meðförum lögreglunnar. Sigríður er mjög ósátt við þær lyktir og hefur skrifað ríkissaksóknra harðort bréf þar sem hún krefst þess að fyrningin verði rannsökuð enda slík handvömm að ekki verið við unað. Sigríður krefst þess einnig að gripið verði til aðgerða í tilefni af því að málið fyrntist hjá lögreglunni í Reykjavík, embættið verði látið sæta ábyrgð og komið í veg fyrir að svona lagað geti gerst aftur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira