Segir símtal ekki tengjast morði 24. ágúst 2005 00:01 Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir símtal til neyðarlínu tæpum klukkutíma fyrir morðið á Hverfisgötu á laugardagsmorgunn ekki tengjast morðinu eða þeim sem þar komu við sögu á nokkurn hátt. Í DV í gær var viðtal við mann sem sagðist hafa orðið vitni að grunsamlegu athæfi á Hverfisgötunni rétt áður en morðið var framið. Í kjölfar fréttarinnar kannaði lögreglan málið. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að fyrir liggi upptaka af símtali til fjarskiptamiðstöðvar lögreglu frá því á laugardagsmorgun, en það hafi borist tæpum klukkutíma áður en morðið hafi verið framið. Það hafi verið aðili sem hafi tilkynnt um ökumann sem hugsanlega hafi verið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis á leið austur Hverfisgötu. Þetta tengist ekkert atburðunum sem hafi átt sér stað í húsinu við Hverfisgötu. Spurður hvort ekki sé möguleiki á því að um annað símtal hafi verið að ræða segir Geir Jón það ekki geta verið frá þeim manni sem tilkynnt hafi fréttina í DV í gær. Í framhaldinu fékk lögreglan upptöku af símtalinu frá neyðarlínunni. Geir Jón segir að málið hafi verið borið þannig fram að lögreglan hafi viljað svara fyrir það þannig að það lægi alveg ljóst fyrir að símtalið tengdist ekki morðmálinu. Það hafi litið svo út að lögregla hefði ekki sinnt útkalli á stað þar sem hefði mátt koma í veg fyrir atburð en það eigi ekki við rök að styðjast. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir símtal til neyðarlínu tæpum klukkutíma fyrir morðið á Hverfisgötu á laugardagsmorgunn ekki tengjast morðinu eða þeim sem þar komu við sögu á nokkurn hátt. Í DV í gær var viðtal við mann sem sagðist hafa orðið vitni að grunsamlegu athæfi á Hverfisgötunni rétt áður en morðið var framið. Í kjölfar fréttarinnar kannaði lögreglan málið. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að fyrir liggi upptaka af símtali til fjarskiptamiðstöðvar lögreglu frá því á laugardagsmorgun, en það hafi borist tæpum klukkutíma áður en morðið hafi verið framið. Það hafi verið aðili sem hafi tilkynnt um ökumann sem hugsanlega hafi verið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis á leið austur Hverfisgötu. Þetta tengist ekkert atburðunum sem hafi átt sér stað í húsinu við Hverfisgötu. Spurður hvort ekki sé möguleiki á því að um annað símtal hafi verið að ræða segir Geir Jón það ekki geta verið frá þeim manni sem tilkynnt hafi fréttina í DV í gær. Í framhaldinu fékk lögreglan upptöku af símtalinu frá neyðarlínunni. Geir Jón segir að málið hafi verið borið þannig fram að lögreglan hafi viljað svara fyrir það þannig að það lægi alveg ljóst fyrir að símtalið tengdist ekki morðmálinu. Það hafi litið svo út að lögregla hefði ekki sinnt útkalli á stað þar sem hefði mátt koma í veg fyrir atburð en það eigi ekki við rök að styðjast.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira