Mæta Dönum í dag
Íslendingar mæta Dönum í dag í milliriðli á heimsmeistaramóti undir 21 árs landsliða í handbolta í Ungverjalandi. Strákarnir steinlágu fyrir Egyptum í gær með 25 mörkum gegn 30. Árni þór Sigtryggsson var markahæstur og skoraði átta mörk. Þetta var þriðji tapleikur liðsins í röð á mótinu.
Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

