Grænmetislasagna 19. ágúst 2005 00:01 Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum! Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum!
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira