Stefán á skotskónum
Stefán Þórðarson var á skotskónum þegar Norrköping sigraði Aseryska í framlengdum leik og vítaspyrnukeppni í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Staðan að lokinni framlengingu var 2-2.
Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti


Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti


