Enn fleiri handtökur í Bretlandi 28. júlí 2005 00:01 Breska lögreglan fann sextán sprengjur í skotti bíls sem einn af mönnunum sem gerðu hryðjuverkaárás á London hafði á leigu. Þykir þetta sýna svo ekki verði um villst að árásirnar á London sjöunda júlí hafi bara átt að vera byrjunin á mun fleiri árásum. Sprengjurnar fundust í Luton þar sem bíllinn var geymdur. Árásarmennirnir tóku svo lest þaðan til London. Talið er að annar hópur hafi átt að sækja sprengjurnar sextán í kjölfar fyrstu árásanna, og nota þær svo til frekari hryðjuverka strax í kjölfarið. Í morgun varaði Ian Blair, yfirlögreglustjórinn í London, við hættu á frekari árásum. Það væri ljóst að fleiri en einn hópur væri að verki og þeir kynnu til verka. Það að árásirnar í síðustu viku hafi misheppnast væri bara heppni og ekki væri rétt að draga ályktanir um styrk hryðjuverkamannanna út frá þeim. Lögreglan í London og víðar um Bretland er með gríðarlegan viðbúnað á götum úti þessa dagana og á næstu dögum verður öryggisgæsla við öll samgöngumannvirki hert til muna. Lögregla og öryggissveitir eru með alla anga úti og þannig hafa meira en tuttugu manns verið handteknir í kjölfar seinni árásanna á London síðasta fimmtudag. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Hitamet slegið á Spáni um helgina Erlent Óákveðin hvort hún fari aftur fram fyrir Sósíalista: „Mér finnst þetta bara orðið bull“ Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Erlent Hringsund um Ísland skapi verðmæta þekkingu Innlent Segir ráðherra sjálfum í lófa lagið að breyta leikreglum svo ágóðinn rati vestur Innlent Ekkert samkomulag í höfn enn um þinglok Innlent Rektorar allra íslenskra háskóla lýsa yfir miklum áhyggjum Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Segir gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti Innlent Fleiri fréttir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Kristrún missti af fundi með Selenskí Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ Segir Spánverja munu borga fyrir að borga ekki nóg Lögðu grunninn að „sterkara, sanngjarnara og banvænna“ NATO Telur engan vafa um að Bandaríkin verji bandamenn sína Biðst afsökunar á gyðingahatri Svíþjóðardemókrata Diddy ætlar ekki að bera vitni Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Sjá meira
Breska lögreglan fann sextán sprengjur í skotti bíls sem einn af mönnunum sem gerðu hryðjuverkaárás á London hafði á leigu. Þykir þetta sýna svo ekki verði um villst að árásirnar á London sjöunda júlí hafi bara átt að vera byrjunin á mun fleiri árásum. Sprengjurnar fundust í Luton þar sem bíllinn var geymdur. Árásarmennirnir tóku svo lest þaðan til London. Talið er að annar hópur hafi átt að sækja sprengjurnar sextán í kjölfar fyrstu árásanna, og nota þær svo til frekari hryðjuverka strax í kjölfarið. Í morgun varaði Ian Blair, yfirlögreglustjórinn í London, við hættu á frekari árásum. Það væri ljóst að fleiri en einn hópur væri að verki og þeir kynnu til verka. Það að árásirnar í síðustu viku hafi misheppnast væri bara heppni og ekki væri rétt að draga ályktanir um styrk hryðjuverkamannanna út frá þeim. Lögreglan í London og víðar um Bretland er með gríðarlegan viðbúnað á götum úti þessa dagana og á næstu dögum verður öryggisgæsla við öll samgöngumannvirki hert til muna. Lögregla og öryggissveitir eru með alla anga úti og þannig hafa meira en tuttugu manns verið handteknir í kjölfar seinni árásanna á London síðasta fimmtudag.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Hitamet slegið á Spáni um helgina Erlent Óákveðin hvort hún fari aftur fram fyrir Sósíalista: „Mér finnst þetta bara orðið bull“ Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Erlent Hringsund um Ísland skapi verðmæta þekkingu Innlent Segir ráðherra sjálfum í lófa lagið að breyta leikreglum svo ágóðinn rati vestur Innlent Ekkert samkomulag í höfn enn um þinglok Innlent Rektorar allra íslenskra háskóla lýsa yfir miklum áhyggjum Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Segir gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti Innlent Fleiri fréttir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Kristrún missti af fundi með Selenskí Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ Segir Spánverja munu borga fyrir að borga ekki nóg Lögðu grunninn að „sterkara, sanngjarnara og banvænna“ NATO Telur engan vafa um að Bandaríkin verji bandamenn sína Biðst afsökunar á gyðingahatri Svíþjóðardemókrata Diddy ætlar ekki að bera vitni Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Sjá meira