Dregur úr innbrotum á Nesinu 26. júlí 2005 00:01 Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. Við vinnslu skýrslu um öryggismál á Seltjarnarnesi sem starfshópur sem skipaður var af bæjarstjórn skilaði af sér í vor var lögð áhersla á auknar forvarnir, meðal annars með samstarfi við lögreglu og aðra slíka aðila. Í tilkynningu frá yfirvöldum á Seltjarnarnesi segir að mikil áhersla hafi til dæmis verið lögð á að upplýsa þau brot sem framin voru í bænum síðastliðinn vetur og skiluðu þær rannsóknir nokkrum árangri. Sú umræða og vinna sem fram fór í tengslum við úttekt öryggishópsins varð til þess að þrýstingur myndaðist á rannsóknardeild lögreglunnar um að leggja meiri mannskap og aukinn þunga í að uppræta glæpagengi sem starfaði í vesturbæ Reykjavíkur. Samstarf Seltjarnarnesbæjar og lögreglunnar hefur þannig skilað árangri og er meðal annars búið að kortleggja ákveðna aðila sem taldir eru tengjast innbrotum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Þegar skýrsla öryggishópsins kom út varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki og sýndist sitt hverjum. Í könnun sem Gallup gerði í vetur var meðal annars könnuð afstaða Seltirninga til öryggismyndavéla. Þar kom fram að tæplega 66% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir notkun eftirlitsmyndavéla til að sporna við afbrotum. Fjórðungur þeirra sem svara er andvígur öryggismyndavélum og er andstaðan mest hjá aldurshópnum 18-24 ára og einhleypum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. Við vinnslu skýrslu um öryggismál á Seltjarnarnesi sem starfshópur sem skipaður var af bæjarstjórn skilaði af sér í vor var lögð áhersla á auknar forvarnir, meðal annars með samstarfi við lögreglu og aðra slíka aðila. Í tilkynningu frá yfirvöldum á Seltjarnarnesi segir að mikil áhersla hafi til dæmis verið lögð á að upplýsa þau brot sem framin voru í bænum síðastliðinn vetur og skiluðu þær rannsóknir nokkrum árangri. Sú umræða og vinna sem fram fór í tengslum við úttekt öryggishópsins varð til þess að þrýstingur myndaðist á rannsóknardeild lögreglunnar um að leggja meiri mannskap og aukinn þunga í að uppræta glæpagengi sem starfaði í vesturbæ Reykjavíkur. Samstarf Seltjarnarnesbæjar og lögreglunnar hefur þannig skilað árangri og er meðal annars búið að kortleggja ákveðna aðila sem taldir eru tengjast innbrotum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Þegar skýrsla öryggishópsins kom út varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki og sýndist sitt hverjum. Í könnun sem Gallup gerði í vetur var meðal annars könnuð afstaða Seltirninga til öryggismyndavéla. Þar kom fram að tæplega 66% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir notkun eftirlitsmyndavéla til að sporna við afbrotum. Fjórðungur þeirra sem svara er andvígur öryggismyndavélum og er andstaðan mest hjá aldurshópnum 18-24 ára og einhleypum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira