Heiðar Davíð og Þórdís efst 13. október 2005 19:33 Heiðar Davíð Bragason úr Golfklúbbnum Kili er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta hring af fjórum á Íslandsmótinu á Hólmsvelli í Leiru. Hjalti Pálmason, GOB, kom mjög á óvart með því að ná öðru sæti, lék á 69 höggum. Birgir Leifur Hafþórsson deilir þriðja sætinu með Inga Rúnari Gíslasyni .Þórdís Geirsdóttir úr GK stal senunni í kvennaflokki, lék á 74 höggum, eða 2 höggum undir pari. Staðan í karlaflokki 1. Heiðar Davíð Bragason, GKJ, 67 -5 2. Hjalti Pálmason, GOB, 69 -3 3. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, 70 -2 4. Ingi Rúnar Gíslason, GKJ, 70 -2 5. Brynjólfur E. Sigmarsson, GKG, 71 -1 6. Ólafur Már Sigurðsson, GR, 71 -1 7. Hlynur Geir Hjartarson, GOS, 72 0 8. Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 73 +1 9. Gunnar Páll Þórisson, GKG, 73 +1 10. Björgvin Sigurbergsson, GK, 74 +2 Staðan í kvennaflokki 1. Þórdís Geirsdóttir, GK, 74 +2 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK, 76 +4 3. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ, 77 +5 4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, 78 +6 5. Katrín Dögg Hilmarsdóttir, GKJ, 79 +7 6. Anna Lísa Jóhannsdóttir, GR, 79 +7 7. Ólöf María Jónsdóttir, GK, 80 +8 Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
Heiðar Davíð Bragason úr Golfklúbbnum Kili er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta hring af fjórum á Íslandsmótinu á Hólmsvelli í Leiru. Hjalti Pálmason, GOB, kom mjög á óvart með því að ná öðru sæti, lék á 69 höggum. Birgir Leifur Hafþórsson deilir þriðja sætinu með Inga Rúnari Gíslasyni .Þórdís Geirsdóttir úr GK stal senunni í kvennaflokki, lék á 74 höggum, eða 2 höggum undir pari. Staðan í karlaflokki 1. Heiðar Davíð Bragason, GKJ, 67 -5 2. Hjalti Pálmason, GOB, 69 -3 3. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, 70 -2 4. Ingi Rúnar Gíslason, GKJ, 70 -2 5. Brynjólfur E. Sigmarsson, GKG, 71 -1 6. Ólafur Már Sigurðsson, GR, 71 -1 7. Hlynur Geir Hjartarson, GOS, 72 0 8. Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 73 +1 9. Gunnar Páll Þórisson, GKG, 73 +1 10. Björgvin Sigurbergsson, GK, 74 +2 Staðan í kvennaflokki 1. Þórdís Geirsdóttir, GK, 74 +2 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK, 76 +4 3. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ, 77 +5 4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, 78 +6 5. Katrín Dögg Hilmarsdóttir, GKJ, 79 +7 6. Anna Lísa Jóhannsdóttir, GR, 79 +7 7. Ólöf María Jónsdóttir, GK, 80 +8
Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira