Bretum að kenna segja múslímar 20. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkaárásirnar á Lundúnir eru bresku stjórninni og almenningi í Bretlandi að kenna. Þetta segja forsvarsmenn róttækra múslíma á Bretlandi. Tony Blair átti í gær fundi með leiðtogum helstu múslímahópa á Bretlandi til þess að fá þá í lið með sér og sannfæra um að koma á fót hópi til að berjast gegn öfgum. Leiðtogar róttækra múslíma tóku hins vegar ekki þátt í viðræðunum og senda í breskum fjölmiðlum frá sér allt önnur skilaboð en hófsamari trúbræður þeirra. Sheikh Omar Bakri Mohammed, einn róttæku leiðtoganna, sagði við Evening Standard að hryðjuverkaárásirnar væru ríkisstjórninni, almenningi og múslímum í Bretlandi að kenna því að þessir hópar hefðu ekkert gert til að mótmæla eða koma í veg fyrir blóðsúthellingar meðal múslíma sem byrjuðu löngu fyrir 11. september. Anjem Choudry, leiðtogi herskáa íslamistahópsins „al-Muhajiroun“, hvatti múslímaleiðtoga til að funda ekki með Blair á meðan múslímar væru myrtir í Írak. Í viðtali við útvarpsstöðina Radio 4 neitaði hann að fordæma hryðjuverkaárásirnar á London og sagði miklar líkur á að sambærilegar árásir yrðu gerðar. Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn sætu auk þess í bresku stjórninni sem þættist verja réttlæti og sannleika, sem væri fjarri sanni. Breska lögreglan væri í sama hópi og reyndi að kljúfa samfélag múslíma í harðlínumenn og hófsama en sú skilgreining væri ekki til í íslam. Róttæku múslímarnir sögðust jafnframt ætla að sniðganga ný hryðjuverkalög sem banna að hvatt sé til hryðjuverka með einhverjum hætti. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar á Lundúnir eru bresku stjórninni og almenningi í Bretlandi að kenna. Þetta segja forsvarsmenn róttækra múslíma á Bretlandi. Tony Blair átti í gær fundi með leiðtogum helstu múslímahópa á Bretlandi til þess að fá þá í lið með sér og sannfæra um að koma á fót hópi til að berjast gegn öfgum. Leiðtogar róttækra múslíma tóku hins vegar ekki þátt í viðræðunum og senda í breskum fjölmiðlum frá sér allt önnur skilaboð en hófsamari trúbræður þeirra. Sheikh Omar Bakri Mohammed, einn róttæku leiðtoganna, sagði við Evening Standard að hryðjuverkaárásirnar væru ríkisstjórninni, almenningi og múslímum í Bretlandi að kenna því að þessir hópar hefðu ekkert gert til að mótmæla eða koma í veg fyrir blóðsúthellingar meðal múslíma sem byrjuðu löngu fyrir 11. september. Anjem Choudry, leiðtogi herskáa íslamistahópsins „al-Muhajiroun“, hvatti múslímaleiðtoga til að funda ekki með Blair á meðan múslímar væru myrtir í Írak. Í viðtali við útvarpsstöðina Radio 4 neitaði hann að fordæma hryðjuverkaárásirnar á London og sagði miklar líkur á að sambærilegar árásir yrðu gerðar. Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn sætu auk þess í bresku stjórninni sem þættist verja réttlæti og sannleika, sem væri fjarri sanni. Breska lögreglan væri í sama hópi og reyndi að kljúfa samfélag múslíma í harðlínumenn og hófsama en sú skilgreining væri ekki til í íslam. Róttæku múslímarnir sögðust jafnframt ætla að sniðganga ný hryðjuverkalög sem banna að hvatt sé til hryðjuverka með einhverjum hætti.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira