Leit hafin að grunuðum 9. júlí 2005 00:01 Breska lögreglan Scotland Yard og leyniþjónustan MI5 hafa beðið kollega sína um alla Evrópu að hafa uppi á Mohamed Guerbouzi, fjörutíu og fjögurra ára gömlum íslömskum fræðimanni með breskan og marokkóskan ríkisborgararétt. Talið er að hann geti verið leiðtogi hópsins sem skipulagði hryðjuverkin á fimmtudaginn. Guerbouzi hefur búið í Bretlandi frá því 1974 en hvarf af sjónarsviðinu skömmu eftir hryðjuverkaárásirnar í Madríd 2004. Fjölskylda hans hefur þegar neitað því að hann tengist hryðjuverkum og segir sögusagnirnar ofsóknir. Vísbendingarnar eru nokkuð afgerandi og vilja frönsk og marokkósk yfirvöld fá hann framseldan fyrir þátt í hryðjuverkaárásunum í Casablanda 2003, þar sem fjörutíu og fjórir voru myrtir. Times greinir frá því að Ósama bin Laden eigi sjálfur að hafa valið Guerbouzi til að stýra þeirri árás og Independent segir Guerbouzi sendiherra bin Ladens í Evrópu. Leyniþjónustur Frakklands og Þýskalands munu jafnframt hafa vissu fyrir því að hann hafi verið í sambandi við Abu Musab al-Zarqawi, leiðtoga al-Qaida í Írak, sem var fyrirferðarmikill í Evrópu áður en hann sneri sér að Írak. Yfirlýsing hins svokallaða leynihóps heilags stríðs al-Qaida í Evrópu er einnig tekin alvarlega og þykir renna stoðum undir þær kenningar, að tengsl Ósama bin Ladens séu hugsanlega meiri en í fyrstu var talið. Vefsíðunni, sem yfirlýsingin birtist á, er haldið úti af írökskum lækni í London, sem er sakaðir um að hafa látið bin Laden hafa gervihnattasíma fyrir einhverjum árum. Tvær aðrar yfirlýsingar hafa hins vegar borist, þar af ein frá Abu Hafs al-Masri hersveitunum, sem lýstu á sínum tíma hryðjuverkunum í Madríd á hendur sér. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Sjá meira
Breska lögreglan Scotland Yard og leyniþjónustan MI5 hafa beðið kollega sína um alla Evrópu að hafa uppi á Mohamed Guerbouzi, fjörutíu og fjögurra ára gömlum íslömskum fræðimanni með breskan og marokkóskan ríkisborgararétt. Talið er að hann geti verið leiðtogi hópsins sem skipulagði hryðjuverkin á fimmtudaginn. Guerbouzi hefur búið í Bretlandi frá því 1974 en hvarf af sjónarsviðinu skömmu eftir hryðjuverkaárásirnar í Madríd 2004. Fjölskylda hans hefur þegar neitað því að hann tengist hryðjuverkum og segir sögusagnirnar ofsóknir. Vísbendingarnar eru nokkuð afgerandi og vilja frönsk og marokkósk yfirvöld fá hann framseldan fyrir þátt í hryðjuverkaárásunum í Casablanda 2003, þar sem fjörutíu og fjórir voru myrtir. Times greinir frá því að Ósama bin Laden eigi sjálfur að hafa valið Guerbouzi til að stýra þeirri árás og Independent segir Guerbouzi sendiherra bin Ladens í Evrópu. Leyniþjónustur Frakklands og Þýskalands munu jafnframt hafa vissu fyrir því að hann hafi verið í sambandi við Abu Musab al-Zarqawi, leiðtoga al-Qaida í Írak, sem var fyrirferðarmikill í Evrópu áður en hann sneri sér að Írak. Yfirlýsing hins svokallaða leynihóps heilags stríðs al-Qaida í Evrópu er einnig tekin alvarlega og þykir renna stoðum undir þær kenningar, að tengsl Ósama bin Ladens séu hugsanlega meiri en í fyrstu var talið. Vefsíðunni, sem yfirlýsingin birtist á, er haldið úti af írökskum lækni í London, sem er sakaðir um að hafa látið bin Laden hafa gervihnattasíma fyrir einhverjum árum. Tvær aðrar yfirlýsingar hafa hins vegar borist, þar af ein frá Abu Hafs al-Masri hersveitunum, sem lýstu á sínum tíma hryðjuverkunum í Madríd á hendur sér.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Sjá meira