Eyðileggja ekki lífsmáta okkar 7. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkamenn fá ekki að eyðileggja lífsmáta okkar segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Blair fékk strax fregnir af atburðunum í London og ætlaði í upphafi ekki að fara frá Gleneagles þar sem hann hefur verið á fundi leiðtoga helstu iðnríkja heims. Undir hádegis birtist hann á fréttamannafundi og var augljóslega sleginn. Hann sagði það sérlega villimannslegt að þetta skuli gerast sama dag og menn komi saman til að reyna að leysa vandamál fátækra í Afríku og til lengri tíma litið vandamál sem fylgja loftslagsbreytingum. Og Blair sagði það ljóst að hryðjuverkunum væri ætlað að eiga sér stað við upphaf G8-fundarins Skömmu síðar hélt Blair til Lundúna, til að fylgjast með framvindu mála þar. Hann hitti blaðamenn aftur síðdegis og sagði þá að núna yrðu að sjálfsögðu strangar lögreglu- og öryggisaðgerðir til að tryggt verði að þeir sem beri ábyrgðina verði látnir svara til saka. Ráðherrann hrósaði Lundúnabúum fyrir æðruleysi sitt og seiglu. "Auk þess fagna ég yfrlýsingu sem Breska múslímaráðið hefur sent frá sér. Við vitum að þessir menn framkvæma verk sín í nafni íslams. En við vitum líka að mikill og yfirgnæfandi meirihluti múslíma, bæði hér í landi og erlendis, er löghlýðið fólk sem hefur andstyggð á svona hryðjuverkum ekki síður en við," sagði Blair. Viðbrögðin við atburðunum um allan heim hafa verið á sama hátt: það á ekki að gefast upp fyrir hryðjuverkamönnum sem vilja leggja þau gildi sem opin, vestræn samfélög standa fyrir, í rúst. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Hryðjuverkamenn fá ekki að eyðileggja lífsmáta okkar segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Blair fékk strax fregnir af atburðunum í London og ætlaði í upphafi ekki að fara frá Gleneagles þar sem hann hefur verið á fundi leiðtoga helstu iðnríkja heims. Undir hádegis birtist hann á fréttamannafundi og var augljóslega sleginn. Hann sagði það sérlega villimannslegt að þetta skuli gerast sama dag og menn komi saman til að reyna að leysa vandamál fátækra í Afríku og til lengri tíma litið vandamál sem fylgja loftslagsbreytingum. Og Blair sagði það ljóst að hryðjuverkunum væri ætlað að eiga sér stað við upphaf G8-fundarins Skömmu síðar hélt Blair til Lundúna, til að fylgjast með framvindu mála þar. Hann hitti blaðamenn aftur síðdegis og sagði þá að núna yrðu að sjálfsögðu strangar lögreglu- og öryggisaðgerðir til að tryggt verði að þeir sem beri ábyrgðina verði látnir svara til saka. Ráðherrann hrósaði Lundúnabúum fyrir æðruleysi sitt og seiglu. "Auk þess fagna ég yfrlýsingu sem Breska múslímaráðið hefur sent frá sér. Við vitum að þessir menn framkvæma verk sín í nafni íslams. En við vitum líka að mikill og yfirgnæfandi meirihluti múslíma, bæði hér í landi og erlendis, er löghlýðið fólk sem hefur andstyggð á svona hryðjuverkum ekki síður en við," sagði Blair. Viðbrögðin við atburðunum um allan heim hafa verið á sama hátt: það á ekki að gefast upp fyrir hryðjuverkamönnum sem vilja leggja þau gildi sem opin, vestræn samfélög standa fyrir, í rúst.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira