Gott að ránum hafi ekki fjölgað 21. júní 2005 00:01 Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira