Hristir af sér vetrarforðann 7. júní 2005 00:01 "Fyrir mig og eins og flesta er alger nauðsyn að hreyfa sig annars kemur það í bakið á manni," segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og segist vera nokkuð meðvitaður um að hreyfa sig en kannski ekki alltaf nógu duglegur. "Eina leiðin til að gera þetta af einhverju viti er að æfa reglulega í líkamsræktarstöð, en það hef ég gert lengi," segir Guðlaugur Þór. Auk þess að sækja líkamsræktarstöðina, spilar hann fótbolta og körfubolta, hjólar með fjölskyldunni, fer á skíði á veturna og út að hlaupa. Hann hefur líka vanið sig á að hlaupa alltaf upp stiga í stað þess að taka lyftu, en lykilatriðið segir hann að hafa fjölbreytni í hreyfingunni til að koma í veg fyrir stöðnun. "Stundum eru stigarnir eina hreyfingin sem ég fæ sérstaklega þegar mikið er að gera og erfitt að komast frá. Starfið mitt er bara þess eðlis að maður veit aldrei hvenær stund gefst," segir Guðlaugur Þór en vinnan getur tekið mikið af hans tíma og segir hann það hafa orðið til þess að allir fótboltahópar sem hann spilar með hafa gefist upp á honum. "Já, það gefast allir upp á mér því ég mæti svo illa," segir Guðlaugur Þór og skellihlær. Nú þegar komið er að sumarfríi segist hann ætla að nota það til að hreyfa sig aðeins. "Ég er búinn að safna á mig smá vetrarforða sem ég þarf að losna við, svo mér verði ekki of heitt í sumar," segir Guðlaugur Þór og skellir upp úr. "Konan er nýbúin að skoða gamlar myndir og heimtar að ég fari í átak," segir Guðlaugur Þór kíminn og tilkynnir með stolti að hann ætli að læra tennis í sumar og hann hafi verið úti að hlaupa nú síðast í morgun. "Ég er nú kannski enginn brjálaður hlaupagarpur, en mér líður voða vel á eftir," segir Guðlaugur Þór. Heilsa Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
"Fyrir mig og eins og flesta er alger nauðsyn að hreyfa sig annars kemur það í bakið á manni," segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og segist vera nokkuð meðvitaður um að hreyfa sig en kannski ekki alltaf nógu duglegur. "Eina leiðin til að gera þetta af einhverju viti er að æfa reglulega í líkamsræktarstöð, en það hef ég gert lengi," segir Guðlaugur Þór. Auk þess að sækja líkamsræktarstöðina, spilar hann fótbolta og körfubolta, hjólar með fjölskyldunni, fer á skíði á veturna og út að hlaupa. Hann hefur líka vanið sig á að hlaupa alltaf upp stiga í stað þess að taka lyftu, en lykilatriðið segir hann að hafa fjölbreytni í hreyfingunni til að koma í veg fyrir stöðnun. "Stundum eru stigarnir eina hreyfingin sem ég fæ sérstaklega þegar mikið er að gera og erfitt að komast frá. Starfið mitt er bara þess eðlis að maður veit aldrei hvenær stund gefst," segir Guðlaugur Þór en vinnan getur tekið mikið af hans tíma og segir hann það hafa orðið til þess að allir fótboltahópar sem hann spilar með hafa gefist upp á honum. "Já, það gefast allir upp á mér því ég mæti svo illa," segir Guðlaugur Þór og skellihlær. Nú þegar komið er að sumarfríi segist hann ætla að nota það til að hreyfa sig aðeins. "Ég er búinn að safna á mig smá vetrarforða sem ég þarf að losna við, svo mér verði ekki of heitt í sumar," segir Guðlaugur Þór og skellir upp úr. "Konan er nýbúin að skoða gamlar myndir og heimtar að ég fari í átak," segir Guðlaugur Þór kíminn og tilkynnir með stolti að hann ætli að læra tennis í sumar og hann hafi verið úti að hlaupa nú síðast í morgun. "Ég er nú kannski enginn brjálaður hlaupagarpur, en mér líður voða vel á eftir," segir Guðlaugur Þór.
Heilsa Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira