Dæmd fyrir að stinga sambýlismann 6. júní 2005 00:01 Rúmlega þrítug kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmd í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundið, fyrir að stinga sambýlismann sinn í bakið þannig að hnífurinn gekk inn í lunga. Konan var ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa í nóvember í fyrra veist að sambýlismanni sínum með hnífi á heimili sínu og stungið hann í bakið við hægra herðablað. Maðurinn hlaut stungusár á brjóstkassa sem leiddi til þess að lunga hans féll saman. Konan viðkenndi fyrir dómi að hafa stungið hann í reiðiskasti en hún dró síðar úr játningunni með því að segja að hún hafi með þessu verið að hræða hann og að þetta hafi gerst í ógáti. Héraðsdómur taldi hins vegar sannað að ákærða hafi vísvitandi stungið manninn í bakið og valdið honum áverka. Konan hefur áður hlotið átta refsidóma, meðal annars fyrir tékkalagabrot, skjalafals og þjófnað. Héraðsdómur taldi hæfilega refsingu 15 mánaða fangelsi. Í dómsniðurstöðu segir að ákærða og sá sem fyrir árásinni varð búi enn saman og að hann hefði gert verulega á hlut hennar áður en atburðurinn gerðist. Þótti því rétt að fresta framkæmd 12 mánaða af refsingunni og fellur sá hluti niður að þremur árum liðnum haldi hún almennt skilorði. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Rúmlega þrítug kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmd í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundið, fyrir að stinga sambýlismann sinn í bakið þannig að hnífurinn gekk inn í lunga. Konan var ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa í nóvember í fyrra veist að sambýlismanni sínum með hnífi á heimili sínu og stungið hann í bakið við hægra herðablað. Maðurinn hlaut stungusár á brjóstkassa sem leiddi til þess að lunga hans féll saman. Konan viðkenndi fyrir dómi að hafa stungið hann í reiðiskasti en hún dró síðar úr játningunni með því að segja að hún hafi með þessu verið að hræða hann og að þetta hafi gerst í ógáti. Héraðsdómur taldi hins vegar sannað að ákærða hafi vísvitandi stungið manninn í bakið og valdið honum áverka. Konan hefur áður hlotið átta refsidóma, meðal annars fyrir tékkalagabrot, skjalafals og þjófnað. Héraðsdómur taldi hæfilega refsingu 15 mánaða fangelsi. Í dómsniðurstöðu segir að ákærða og sá sem fyrir árásinni varð búi enn saman og að hann hefði gert verulega á hlut hennar áður en atburðurinn gerðist. Þótti því rétt að fresta framkæmd 12 mánaða af refsingunni og fellur sá hluti niður að þremur árum liðnum haldi hún almennt skilorði.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira