Gerendur fari út í fíkniefnaneyslu 21. apríl 2005 00:01 Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira