Gerendur fari út í fíkniefnaneyslu 21. apríl 2005 00:01 Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira