Guðmundur ráðinn hjá Fram 19. apríl 2005 00:01 Stjórn handknattleiksdeildar Fram tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að ráða Guðmund Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara, sem þjálfara karlaliðs félagsins næstu þrjú árin. Guðmundur tekur við starfinu af Heimi Ríkharðssyni, sem var rekinn eftir 23 ára samfleytt starf hjá félaginu en hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Guðmundur var jákvæður á blaðamannafundinum í gær en sex mánuðir eru síðan hann hætti sem landsliðsþjálfari. "Ég lokaði engum dyrum þegar ég hætti með landsliðið enda á maður aldrei að vera með stórar yfirlýsingar því hlutirnir eru oft fljótir að breytast. Ég hef verið að fá áhugann á handbolta aftur síðustu vikur. Ég tel mig hafa haft gott af hvíldinni enda var ég búinn að þjálfa samfleytt í 16 ár þegar ég hætti með landsliðið," sagði Guðmundur en hann er ekki á ókunnum slóðum enda þjálfaði hann Framliðið á árunum 1995-1999. Þegar Guðmundur lét af starfi landsliðsþjálfara sagði hann í viðtali við Fréttablaðið: "Ég er að byrja í nýju starfi sem ég get ekki sinnt af eðlilegri getu ef ég held áfram með landsliðið". Það lá því beinast við að spyrja hvort hann hefði meiri tíma sex mánuðum síðar. "Það er ýmislegt búið að breytast hjá mér og ég hef metið stöðuna á ný. Ég hefði ekki tekið starfið að mér ef ég gæti ekki sinnt því af 100% krafti," sagði Guðmundur, sem hefur verið í hlutastarfi hjá PARX-viðskiptaráðgjöf ásamt því sem hann hefur starfað á auglýsingadeild RÚV. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að ráða Guðmund Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara, sem þjálfara karlaliðs félagsins næstu þrjú árin. Guðmundur tekur við starfinu af Heimi Ríkharðssyni, sem var rekinn eftir 23 ára samfleytt starf hjá félaginu en hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Guðmundur var jákvæður á blaðamannafundinum í gær en sex mánuðir eru síðan hann hætti sem landsliðsþjálfari. "Ég lokaði engum dyrum þegar ég hætti með landsliðið enda á maður aldrei að vera með stórar yfirlýsingar því hlutirnir eru oft fljótir að breytast. Ég hef verið að fá áhugann á handbolta aftur síðustu vikur. Ég tel mig hafa haft gott af hvíldinni enda var ég búinn að þjálfa samfleytt í 16 ár þegar ég hætti með landsliðið," sagði Guðmundur en hann er ekki á ókunnum slóðum enda þjálfaði hann Framliðið á árunum 1995-1999. Þegar Guðmundur lét af starfi landsliðsþjálfara sagði hann í viðtali við Fréttablaðið: "Ég er að byrja í nýju starfi sem ég get ekki sinnt af eðlilegri getu ef ég held áfram með landsliðið". Það lá því beinast við að spyrja hvort hann hefði meiri tíma sex mánuðum síðar. "Það er ýmislegt búið að breytast hjá mér og ég hef metið stöðuna á ný. Ég hefði ekki tekið starfið að mér ef ég gæti ekki sinnt því af 100% krafti," sagði Guðmundur, sem hefur verið í hlutastarfi hjá PARX-viðskiptaráðgjöf ásamt því sem hann hefur starfað á auglýsingadeild RÚV.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira