Ísland verið fremst í fjarskiptum 16. apríl 2005 00:01 Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur.
Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira